Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 5
honoris causa Stjórn Prestafélags íslands kaus þrjá kennimenn að heiðursfélögum í tilefni 60 ára afmælis félagsins, þá dr. Sigurbjörn Einarsson biskup, dr. Jakob Jónsson og síra Qunnar Árnason. Mun prestum þykja nokkuð einsætt að ne'ðra bæri þá með þessum hætti. Sigurbjörn sat í stjórn félagsins á árunum 1954— '960. Sem biskup hefur hann verið leiðtogi íslenzkra P^esta hátt á annan áratug og að sjálfsögðu náinn sam- starfsmaður félagsstjórnar. Þar við bætist svo að all rriargir þjónandi prestar standa í þakkarskuld við hann Seni kennara sinn. h Jakob Jónsson sat í stjórn félagsins á árunum 941-1947 og 1952-1964 og var formaður þess í 10 ár. ,ern slíkur naut hann hins mesta trausts og vinsælda. trauður og ósérhlífinn var hann í bezta máta, rögg- a<riur og ávallt hressilegur stjórnandi, einhver hinn 62ti félagsfrömuður stéttar sinnar. 'fa Gunnar Árnason sat óslitið í stjórn Prestafélagsins ra árinu 1958 til 1968 og var formaður þess í 4 ár. ^a nframt hafði hann á hendi ritstjórn Kirkjuritsins í 14 fé^l * s^rnart'ð þeirra síra Jakobs varð félagið stéttar- l a9 ‘ ríkari mæli en áður hafði verið, og þurftu formenn 1 æ meira að fást við ýmis kjaramál, standa vörð um gsmuni stéttarinnar. Eiga þeir báðir mikið starf, ó- nað að baki í þágu íslenzkrar prestastéttar. Af vinum ^9 samherjum varsíra Gunnar mjög dáður sem ritstjóri. gnaður hans og afköst mega og heita með fá- ^nnum. G. Ól. ól. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.