Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 5

Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 5
honoris causa Stjórn Prestafélags íslands kaus þrjá kennimenn að heiðursfélögum í tilefni 60 ára afmælis félagsins, þá dr. Sigurbjörn Einarsson biskup, dr. Jakob Jónsson og síra Qunnar Árnason. Mun prestum þykja nokkuð einsætt að ne'ðra bæri þá með þessum hætti. Sigurbjörn sat í stjórn félagsins á árunum 1954— '960. Sem biskup hefur hann verið leiðtogi íslenzkra P^esta hátt á annan áratug og að sjálfsögðu náinn sam- starfsmaður félagsstjórnar. Þar við bætist svo að all rriargir þjónandi prestar standa í þakkarskuld við hann Seni kennara sinn. h Jakob Jónsson sat í stjórn félagsins á árunum 941-1947 og 1952-1964 og var formaður þess í 10 ár. ,ern slíkur naut hann hins mesta trausts og vinsælda. trauður og ósérhlífinn var hann í bezta máta, rögg- a<riur og ávallt hressilegur stjórnandi, einhver hinn 62ti félagsfrömuður stéttar sinnar. 'fa Gunnar Árnason sat óslitið í stjórn Prestafélagsins ra árinu 1958 til 1968 og var formaður þess í 4 ár. ^a nframt hafði hann á hendi ritstjórn Kirkjuritsins í 14 fé^l * s^rnart'ð þeirra síra Jakobs varð félagið stéttar- l a9 ‘ ríkari mæli en áður hafði verið, og þurftu formenn 1 æ meira að fást við ýmis kjaramál, standa vörð um gsmuni stéttarinnar. Eiga þeir báðir mikið starf, ó- nað að baki í þágu íslenzkrar prestastéttar. Af vinum ^9 samherjum varsíra Gunnar mjög dáður sem ritstjóri. gnaður hans og afköst mega og heita með fá- ^nnum. G. Ól. ól. 83

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.