Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 37
6kki alveg út í bláinn. Þartel ég, að öll ^in guðfræðilega menntun hverfist í ®inum punkti - þ. e. hún á að þjóna noðun orðsins. En orð eru ekki allt. Okkur er falið að hafa um hönd hin neilögu sakramenti og í þeim felst allt, sem prédikunin á svo að benda á °9 gjöra að lifandi veruleika í sam- tinianum. Prédikunin verðurekki slit- ln úr samhengi við önnur verk Krists ?9 þess vegna er líka komið inn á það ' yígsluheitinu, sem við getum kallað n|na félagslegu þjónustu kirkjunnar. tn áður en ég kem inn á tengsl guð- r®ðimenntunar við það svið prests- Pjónustunnar langar mig til að fjalla aðeins um prestinn sem leiðtoga til- ®iðslunnar. Þartel ég, að guðfræði- amið með sína litúrgírsku fræðslu °9 verklegu þjálfun í flutningi guðs- Jonustunnar geti verið markvísara. h lr þekkjum við úr eigin starfi, Versu mikið skortir á hina almennu P^tttöku safnaðarfólksins í guðs- Pjonustunni. Að vísu skulum við ekki 9era lítið úr hinum hljóðu viðbrögð- ^tnaðarins í bæn og þjónustu, n 'ögnuðinn vantar og þar sem eng- 9leði og þakkargjörðer, þarerekki neJdurneittlíf. ^ ónij^tjp j kirkjijnni lifir ekki af dik r'.s®r’ Pón verður eins og pré- EittUn'n 9rundvallast á orði Guðs. bp ^v'’ sem maður finnur fyrir, hv9ar PJ ' starfið kemur, er það, Um rSU- t^^unnandi maður er í sálm- bei SalmaPókarinnar og guðfræði v rra- Vifðist mér það vera kjörið r,árr.e[n'. 9uðfræðideildar að hafa við -k'^ 1 Þv' etni. Ennfremur á það deiiH 6SSU °*lu’ tengsl guðfræði- arinnar og þjóðkirkjunnar þurfa að aukast. Samstarf þessara aðila á svo m. a. að leiða til endurnýjunar á guðsþjónustunni, svo að ný umgerð, sem hæfir hverjum tíma, verði fundin tilbeiðslunni. Þessa ályktun dreg ég af því, að fræðilegar umræður hljóta alltaf að vera forsenda slíkrar endurnýjunar og þar á kirkjan að njóta starfa guð- fræðideildarinnar sem akademiskrar stofnunar. Markmiðið hlýtur að vera það að koma kjarnanum til skila og kalla sem flesta til lifandi þátttöku og starfa í kirkjunni. Allt starf prestsins er jafnframt hirðis- starf. Sá hluti guðfræðinámsins, sem spannar sálgæzlu, æskulýðsstarf og barnaspurningar, tel ég, að komi að mestum notum sé hann unninn í samhengi við starfið úti í kirkjunni sjálfri. Ég sakna þess úr mínu námi, að við skyldum ekki fá kynni af öflugu æskulýðsstarfi. Það er reynsla margra, að erfitt reynist að ná til þeirra aldurshópa, sem eru fermdir og telja sig þar með hálft í hvoru út- skrifaða úr kirkjunni. Þátttaka í sunnudagsskólahaldi og barna- spurningum er aftur á móti tengd einhverjum ánægjulegasta hluta námsáranna. í sálgæzlufræðunum var það til mikilla bóta að fá geðlækni til að vera með námskeið í geðsjúkdóma- fræðum. Stundum eru skilin, á milli geðrænna og trúarlegra vandamála óljós við fyrstu kynni, og oft eru þessi vandamál samhangandi. Við erum sérfræðingar í málefnum trúarinnar og þar eigum við að beita okkur, en jafnframt þurfum við nokkra þekk- 115
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.