Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 67

Kirkjuritið - 01.06.1978, Blaðsíða 67
kirkjunni. Hennar eöli er að vekja ^enn til starfs, ekki að svipta þá á- byrgð, heldurað brýnaþátil ábyrgðar 3 eigin lífi og annarra. Takist kirkj- unni þetta eitt þá vinnst ekki einvörð- ungu það virka samfélag, sem kirkj- unni ber að vera, heldur einnig það mótvægi gegn ábyrgðarleysi ein- sfaklingsins, sem velferðarsamfélag- 'ð má sízt án vera. Starfshættir kirkj- unnar þurfa að breytast á ýmsa lund °9 að því er unnið. En höfuðáherzl- Una, teljum vér, ber að leggja á að- ferðir, sem eru til þess fallnarað vekja áhuga hins kristna safnaðar til virkra starfa. Innan vébanda safnaðarins er að finna alla þá þekkingu á þjóðfélag- inu, sem kirkjan þarf á að halda til þess að hin þjóðfélagslega gagnrýni hennar verði málefnaleg. Hlutverk kirkjunnar er að virkja þessa þekk- ingu til þjónustu við það málefni sem hún veit æðst, fagnaðarerindið um Jesúm Krist, erindið, sem skapar mennskuna og hið réttláta þjóðfélag. Andstaða gegn kristnum fræðum í Kennaraháskólanum Tvennt gerðist í vor, sem umhugsunar er vert og fyrirbænar. Meira en 60 nemendur gengu til lokaprófs í kristnum fræðum í Kennaraháskóla Islands á liðnu vori. Rúmlega 50 skiluðu auðu og lýstu þannig and- stöðu sinni við stöðu greinarinnar í KHÍ, fáeinir skiluðu úrlausnum, en tóku undir andmæli félaga sinna. Aöeins fjórir skiiuöu prófinu at- hugasemdalaust. Hluti þessahópsgengurtil starfa ískólum landsinsá þessu hausti. - í vor var einnig auglýst á vegum KHÍ námskeið fyrir kristnifræðikennara, er halda skyldi í ágústmánuði. Á námskeiðinu átti að fjalla um hina nýju námskrá og kynna nýtt námsefni fyrir 2. og 8. bekk m. a. Aflýsa varð námskeiðinu vegna ónógrar þátttöku. vera má að auglýsingum um námskeiðið hafi ekki veriðfylgteftirsem skyldi.en vart mun því einu um að kenna. Úr Bjarma - S. P. 145
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.