Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 39

Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 39
Sr- BJARNI SIGURÐSSON, lektor: Guðfræðimenntun og prestsþjónusta Erindi flutt á aðalfundi Prestafélags íslands 1978 ^vert er hlutverk guöfrædideildar? Hvernig ber aó efla samband guöfræðideildar og prestastéttar? Sr eitthvaö sérstakt á döfinni íguöfræöideild? Eins og framréttar hendur, sem bíða nandabands, er ástatt um guðfræði- öeild Háskólans og íslenzka presta- stétt. Hvorugur aðilinn getur heldur an hins verið fremur en t. a. m. hjart- I i'tir í líkamanum án lungna né Ungun lifa þar án hjarta. Það kemur snm sé á daginn, þegar farið er að 9.lu9ga í þetta mál, að við þurfum e'ns og endra nær í lífinu harðla mik- hver til annars að sækja. Þessi u9sun er mér, góðir starfsbræður st í huga, þegar ég tek að mér að ®9ja nokkur orð um guðfræði- ®nntun og prestsþjónustu. Nú er öllum viðstöddum jafnljóst, n Þetta er svo víðtækt efni, að r|?9ði í margar bækur og viðamiklar vi ■**nur. Þegar ég svo vinza úr angsefninu, verður það af þess- , sökum handahófskennt, sem erberágóma. ve' Sr fyrs* til máls að taka, að gj^arr|iklar breytingar hafa verið de.|rHöar á fyrirkomulagi námsins í bp! rlnni- S|’ðan við sátum þar á kjum flestir hverjir. Gjört er ráð fyrir, að námið standi í 5 ár, ef stúd- ent getur helgað sig því einvörð- ungu. Og athyglisverðasta breyting- in, sem orðið hefir á fyrirkomulagi námsins og er samkvæmt reglugerð dagsettri 30. ágúst 1974 - fyrsti guð- fræðingurinn brautskráðist eftir henni 31. maí s. I. - ersú, að náminu er öllu skipt í eins og tveggja miss- era námskeið og það er metið í 150 ein- ingum. Stúdentar saxa svo jafnt og þétt á þessar einingar með því að sækja kennslustundir og taka próf. Þannig er embættispróf í stórum slumpum úr sögu hjá öðrum en þeim, sem innrituðust, meðan gamla reglugerðin var í gildi, og enn eru í deildinni. Væntanlega Ijúka hinir seinustu þeirra prófi á vetri komanda. Einingakerfið miðar þannig við, að stúdent Ijúki að með- altali 15 einingum á hverju kennslu- misseri, enda er vikuvinna stúdents metin til einnar einingar. Vitanlega er einingagildi kennslugreina ákaf- lega mismikið eftir því, hve þær eru rúmfrekar. Fyrir sum námskeið fá stúdentar heldur engar einingar, en 117

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.