Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 47

Kirkjuritið - 01.06.1978, Page 47
9óða þýðingu fyrir land og lýð. Prestastéttin vaknaði til skýrari með- vitundar um hlutverk sitt en hún hafði ^ður haft. Auk þess fengu klerkar betri menntunarskilyrði en fyrr, og ^rgir þeirra silgdu til háskólanáms. Arangurinn af starfi prestanna, sem v°ru hinir eiginlegu barnafræðarar, varð brátt augljós. Nokkrum áratug- Urn síðar, þegar æskan frá miðri 18. °ld er fullvaxin og hefur getið af sér nýja kynslóð er öðruvísi um að litast ®n fyrr. Lestrarkunnáttu manna hafði isygt fram , og útgáfa veraldlegra b°ka fór nú að færast í vöxt, svo að estur fólksins var ekki eins einhæfur °9 fyrr. Höfuðmáttarstoð lestrar- ennslunar var trúarskyldan. Það var pví hlutverk prestanna að halda krist- lr|dómsfræðsunni sem fastast að al- JT^nningi. Og það gerðu þeir undir estum kringumstæðum dyggilega. þessum ástæðum var kristindóms- r®ðslan grundvöllur alþýðumennt- Unerþjóðarinnar.“ , kjölfar Harboes silgdu síðan fyrstu Mkvenn-. „p0nti“ kom út árið 1741 • , annleikur guðhræðslunnar eftir Er- Pontoppidan Sjálandsbiskup), a|le eða „tossakverið" kom út 1796 * ®rdómsbók í evangelísk- kristileg- m frúarbrögðum eftir Balle, sem þá ar orðinn Sjálandsbiskup), Luthers ekismus með stuttri útskýringu l^v lr Ba|slev kemur út 1866 og Helga- 1 Gefnar voru út biblíusögur ' 1870 og eftir aldamótin (1911) aid71 ut.*3arnaþiblía þeirra séra Har- ^ar Níelssonar prófessors og séra „ 9núsar Helgasonar skólastjóra kve naraS,<°lans' Enda Þótt Helga- r hafi sætt harðri gagnrýni síðar var það mál manna þegar það kom út að með því hafi skipt sköpum til hins betra frá því sem áður var, enda út- rýmdi það á skömmum tíma kverum hinpa dönsku klerka. Árið 1970 var gefin út allnákvæm tilskipun um fræðslu barna og ung- menna og fólust í henni ströng ákvæði um kennslu í lestri og kristnum fræð- um. Árið 1880 setti Alþingi lög sem kváðu jafnframt á um kennslu í skrift og reikningi. Þessar greinar, lestur, kristin fræði, skrift og reikningur, eru því hinar einu lögboðnu námsgreinar fram til ársins 1907, en þá var í fyrsta skipti sett heildarlöggjöf um fræðslu barnaog unglinga. Kristin fræði eru þannig aðalnáms- grein íslenzkra ungmenna fram yfir aldamótin 1900 og í öndvegi höfð. í lögum frá 1907 segir svo um kennsluna í kristnum fræðum: „Hvert barn, fullra fjórtán ára, á að hafa lært í kristnum fræðum það, sem heimtað er eða heimtað kann að verða að börn kunni í þeirri grein til fermingar." Með fjölgun skóla og í kjölfar nýrr- ar löggjafar færist kristindóms- fræðslan í æ ríkari mæli út af heimil- unum og inn í skólana. Þetta þótti eðlilegt, enda voru prestar og guð- fræðingar víða stjórnendur skóla framan af öldinni eins og verið hafði áratugina fyrir aldamót. Um aldamótin á sér stað á opinber- um vettvangi lífleg umræða um krist- indómsfræðsluna, einkum það hvernig að henni var staðið. í þeim umræðum tóku þátt bæði klerkar og skólamenn. Árið 1890 skrifar séra Jónas Jónas- son t. d. grein íTímarit um uppeldi og 125

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.