Kirkjuritið - 01.06.1978, Side 69

Kirkjuritið - 01.06.1978, Side 69
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CH RISTIANAE DOCTRINAE ^ARTIN LUTHER: Háttur messu og bergingar VENERABILI IN CHRISTO D. NICOLAO HAUSMANN EPISCOPO CYGNEAE ECCLESIAE IN CHRISTO SANCTO MART. LUTHER1. hins æruverðuga í Kristi, herra Nikulásar Hausmann, biskups- í Zwic- kaukirkju í heilögum Kristi. Mart. Luther. Liann óskar náðar og friðar í Kristi. ^il Þessa hefi eg unnið meðal fólks- ins með bókum og predikunum að því snúa hjörtum þeirra frá guðlausum skoðunum á ytri siðums, vegna þess að eg hefi álitið það kristið og til- hiýðilegt, ef eg gæti orðið til þess, að sú viðurstyggð, sem Satan hefir sett a helgan stað með hjálp syndarinnar j^anns,4 verði afmáð án valdbeitingar. ess vegna hefi eg hvorki beitt valdi valdboði, né hefi eg sett nýtt í ^aðinn fyrir gamalt, enda sífellt verið ægfara og hræddur sakir hinna veik- yndu í trúnni og ekki er hægt að taka yðingin er gerð eftir latínutexta Weimar- 9áfu 12:201nn og 12:205nn. Formula missae 6 Oornrnunionis. Til hliðsjónar var höfð þýð- !n? Paul Speratus á þýzku frá 1524 eins og un er prentuð í Altenborgarútgáfu 1661. skyndilega frá þeim hið gamla né inn- leiða nýjan og óvenjulegan hátt til að tilbiðja Guð með — eða miklu fremur sakir hins léttúðuga anda þeirra og að- finnslusama, sem trúlausir og hugs- unarlausir eins og óhrein svín, villast og fagna vegna nýnæmisins eins, en ávallt er hið nýja hefir horfið velgir þá við. Engir eru eins þreytandi og slíkir menn, og svo sem þeir eru í öðrum efnum, þá eru þeir í helgum sökum erfiðastir og óþolandi. Engu að síður hlýt eg að umbera þá, þótt eg sé að rifna af reiði, nema eg vildi taka sjálft fagnaðarerindið frá almenningi. En nú, þegar þess er von, að hjörtu margra hafi verið upplýst og styrkt fyrir Guðs náð, og þar eð sjálft mál- efnið krefst þess, að viðurstyggðin verði rekin burt úr ríki Krists, þá verð- 2 Episkopus merkir hér prestur. 3 ceremonia. 4 Matt. 24:15; II. Þess. 2:3. 147

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.