Kirkjuritið - 01.06.1978, Side 61

Kirkjuritið - 01.06.1978, Side 61
að gefa líf sitt sem lausnargjald fyrir marga. ^ví var það að heimurinn brást svo harkalega við, sem raun bar vitni. Hann þoldi ekki návist hans, ekki fyrst °9 fremst vegna þess sem hann kenndi og boðaði, heldur vegna þess Sem hann var. Andspænis Kristi er ^aðurinn knúinn til þess að horfast í adgu við fánýti og fallvaltleika þeirrar tiiveru, sem hann hefur búið sér og Sett allt sitt traust á. Viðbrögð manns- ms eru lýðum kunn. Hann valdi þann ^ostinn að staðfesta sig í eigin sjálfs- olekkingu og ruddi grundvelli lífsins dr vegj. En krossfestingin, þótt hún í eðli S'nu gefi til kynna lokasvar mannsins, Jáir umfram allt annað, staðfestingu a fyrirheiti Guðs um eilíft líf. Þversögn krossins er mikill leyndardómur, en e,nu megum vér trúa, að Guð í misk- Unn sinni sneri hinni efstu stund sJ9lfsblekkingar mannsins til stundar instu blessunar. Upprisan flytuross 'o endanlegasvarGuðs, gefurosstil ynna veru Guðs sem þess almættis, ar vekur líf af dauða. Það er í Ijósi Pessarar atburðarásar, göngu Jesú rists í gegnum dauðann til lífsins, em trúin skynjar hann sem hina nýju °Pun Guðs. í fylgd með honum ír?ndur mannkyni til boða að hverfa a villu síns vegar og reisa tilveru ne að nýju frá grunni. Hinn upprisni ottinn er herra lífsins, þessa lífs, naT* V®r nu litum- Herraveldi hans en rkV'ssu,e9a ut yfir 9röf og dauða, sa k/.attar Þess eru þegar að verki í mfélagj þeirra manna. sem gefasig aqs Um a Vald' Þessa samfél- er sama eðlis og höfundar þess, að veita kærleika, miskunn og rétt- læti um gjörvalla stigu mannlegs lífs. Að því marki sem það sinnir þessu umboði af trúmennsku ber þetta samfélag með réttu heitið líkami Krists, kirkja Krists. III. í upphafi þessamálsvarfráþvígreint, að fjallað yrði um guðfræðileg við- horf til hlutverks kirkjunnar með sér- stöku tilliti til spurningarinnar um þjóðfélagslegt umboð kirkjunnar. Vér höfum síðan vikið einkum að eðli trúarinnar sem þátttöku af mannsins hálfu í hinni sístæðu sköpun Guðs. Ábyrgð mannsins var þar af leiðandi markað svið, sem er jafn víðtækt sköpuninni allri. Manninum er falin ráðsmennska gagnvart lífríki Guðs í heild sinni. Þetta lögmál mennskrar tilveru er endanlega staðfest í lífi, dauða og upprisu Jesú Krists, sem birtir í senn veru Guðs og veru hins sanna manns. Trúin á Krist er kunn- gjörð sem þátttaka í veru hans, eða með öðrum orðum þátttaka í þeirri hreyfingu, sem leiðir sköpunina til síns upprunalegatakmarks. Þegar vér nú víkjum að spurning- unni um hið þjóðfélagslega umboð kirkjunnar, þá viljum véreinkum und- irstrika eftirfarandi atriði. / fyrsta lagi, kirkjunni sem líkama Krists er fengið það hlutverk að vera samfélag manna, sem jafnt í innra lífi sem í þjónustu sinni við heiminn ber fram vitnisburð um þá krafta nýsköpunar og endurreisnar á gjörvöllum háttum 139

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.