Kirkjuritið - 01.06.1978, Side 13

Kirkjuritið - 01.06.1978, Side 13
varð að láta sér nægja búsetu í göml- •Jrn herskálum, leitaði til Prestafélags slands um forgöngu í málefni sínu. °9 fulltrúar Prestafélagsins áttu undi með fulltrúum íbúanna í her- skálunum og reyndu eins og þeir J^egnuðu að koma til liðs við þarfir Þeirra og létta erfiðá lífskjarabaráttu. 9 í þessum sama anda mætti nefna eiri dæmi um það, að Prestafélagið var virkt og vakandi í fleiri málum en Peim, sem sérstaklega sneru að Prestastéttinni eða boðuninni í emni ræðu eða riti. En auðvitað hafa ,,eilífðarmálin“ erið ofarlega á baugi, þegar flett er , nc*ar9erðarbókum Prestafélags ís- ands. Ekki þó endilega eilífðarmál au, sem við venjulegast tengjum því ugtaki, heldur þau mál, sem ég leyfi er að kenna til eilífðar, því að þau 6ru a^faf tekin fyrir aftur og aftur, og u i dag jafn óleyst eins og þau voru inum fyrstu fundum. da ' ^ý'Hgar leyfi ég mér að nefna lanrf ■ a^a^unclar Prestafélags ís- árið °9 óún er °9 eftirfarið aöoif 20’ eéa a öðrum reglulegum liðu UpC*Í fálagsins. En þar er fyrsti jn r' Frarnkvæmdir og hagurfélags- sky'r ^ern í óag er einfaldlega nefnt 6r pS a sfjórnar. Næsta umræðuefni aidr r®staféla9sritið, sem heldur er í (j®1 fiarri líflegri umræðu á fundum setru' máliö er hýsing á prests- rnál n^ Sem 6r íafr|órennandi kjara- ekki kUna e'ns °9 fyrir sextíu árum, og jafnvpftUr leyst' 0g Þeim Prestum fer 6jn 1 sífellt fjölgandi, sem ekki hafa rninnJH-11' neitt Prestsseturtil þess að asti liA 3 a0 ^urfl aé 9era vié- En Slé" Uraðalfundarárið 1920, næstá undan öðrum málum, erenn eittsígilt eilífðarmál, þar sem er endurskoðun á prestskosningalögunum, og minn- ugir áheyrendur láta hugann sjálf- sagt þegar í stað líða til umræðuþátt- ar í sjónvarpinu á liðnum vetri, þar sem þetta mál var enn jafnheitt sem forðum, og alveg jafnóleyst eins og í upphafi. En tillögur Prestafélagsins á þeim tíma voru þær, að prestsem- bætti verði eftirleiðis veitt með þeim hætti, að söfnuður, prófastur, biskup og guðfræðideild hafi sitt hvert at- kvæðið, én atkvæði biskups ráði, ef atkvæði reynast jöfn. Og virðist þetta í sjálfu sér alls ekki neitt síðri lausn, heldur en verið er að brydda upp á í dag til lausnar þessu mikla hags- munamáli stéttarinnar. Þá vil ég nefna eitt atriði í sambandi við forystu prófessoranna í félags- samtökum presta, þeirra Sigurðar Sívertsen, Magnúsar Jónssonar og Ásmundar Guðmundssonar, en það er það, að þeir voru allir um langt árabil ritstjórar tímarita Prestafélags- ins og hafa þar skráð sína starfssögu því letri, sem trauðla verður máð. Er ekki á því nokkur vafi, að í Prestafé- lagsritinu og síðan Kirkjuritinu er þáttur þeirra til styrktar prestastétt- inni og eflingar kirkjunni með al- mennum áhuga um þau mál, sem til heilla horfðu fyrir land og þjóð, bæði mikill og veglegur. Var Sigurður P. Sívertsen kjörinn heiðursfélgi Prestafélags íslands strax á aðalfundi 1936 og síðar það sama ár valdi stjórn Prestafélagsins hann til að vera heið- ursforseti félagsins og er hann sá eini, sem þann veg er heiðraður, en herra Ásmundur Guðmundsson var 91

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.