Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 12
skemmtilegt í „stóra“ tjaldinu;
vi'S sitjum í húðfötunum og
spjöllum saman. Því þessir jökl-
ar eiga sínar sögur — og mörg
æfintýri. — í birtingu næsta dag
er allt dótið bundið á sleðana.
Svo byrjar tosið upp og austur
á bóginn, en færið er svo gott,
að strákarnir geta ekki séð sig
úr færi, þegar góð brekka er í
boði, heldur spenna af sér drátt-
arreimarnar, er svo ber undir.
10
Að' kvöldi næsta dags höfum
við tosað farangrinum að há-
bungu Goðalandsjökuls og njót-
um nú hins fegursta útsýnis til
suðurs, yfir Vík og Mýrdals-
fjöll. Þótt hlýtt sé og notalegt
í tjaldinu, þá gáum við ekki
svefns lengur, því allir eru bún-
ir að fá sannkallað skíðafár. Nú
er skarkað fram á nótt suður um
allan jökul, og svo er tekið til
með birtingu — leitt að hafa
JÖRÐ
ir erum klömbruðum snjó og
skara heiðanna fyrir sunnan,
kunnum okkur nú engin læti; að-
eins að halla sér nóg fram —
meira fram!
Um kvöldið höfum við æfing-
ar á skriðjöklinum fyrir sunn-
an tjaldið og setjum sleðana
saman fyrir morgundaginn.
Um kvöldið er hlýtt og
Við suðurrönd Goðalandsjök-
uls mætum við skiðamönnum,
sem hafa tjöld sín niðri á Skóga-
heiðinni.
Við okkur blasir Mýrdalsjök-
ullinn — dagleið með sleðana!
— eilifar bungur og dældir, en
við höfum ákveðið að ganga á
Goðalandsjökul og tjöldum þvt
sunnan í honum.