Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 12

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 12
skemmtilegt í „stóra“ tjaldinu; vi'S sitjum í húðfötunum og spjöllum saman. Því þessir jökl- ar eiga sínar sögur — og mörg æfintýri. — í birtingu næsta dag er allt dótið bundið á sleðana. Svo byrjar tosið upp og austur á bóginn, en færið er svo gott, að strákarnir geta ekki séð sig úr færi, þegar góð brekka er í boði, heldur spenna af sér drátt- arreimarnar, er svo ber undir. 10 Að' kvöldi næsta dags höfum við tosað farangrinum að há- bungu Goðalandsjökuls og njót- um nú hins fegursta útsýnis til suðurs, yfir Vík og Mýrdals- fjöll. Þótt hlýtt sé og notalegt í tjaldinu, þá gáum við ekki svefns lengur, því allir eru bún- ir að fá sannkallað skíðafár. Nú er skarkað fram á nótt suður um allan jökul, og svo er tekið til með birtingu — leitt að hafa JÖRÐ ir erum klömbruðum snjó og skara heiðanna fyrir sunnan, kunnum okkur nú engin læti; að- eins að halla sér nóg fram — meira fram! Um kvöldið höfum við æfing- ar á skriðjöklinum fyrir sunn- an tjaldið og setjum sleðana saman fyrir morgundaginn. Um kvöldið er hlýtt og Við suðurrönd Goðalandsjök- uls mætum við skiðamönnum, sem hafa tjöld sín niðri á Skóga- heiðinni. Við okkur blasir Mýrdalsjök- ullinn — dagleið með sleðana! — eilifar bungur og dældir, en við höfum ákveðið að ganga á Goðalandsjökul og tjöldum þvt sunnan í honum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.02.1940)
https://timarit.is/issue/309927

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.02.1940)

Aðgerðir: