Jörð - 01.02.1940, Qupperneq 25

Jörð - 01.02.1940, Qupperneq 25
fyrir það uppeldi, sem ykkur hef- ur hlotnazt. En hvað er unnt að halda svona lengi áfram hina hægu leið, sem hallar undan fæti? Hvert það þjóðfélag, hvert það skipulag, hver sá flokk- ur, sem kaupir viðgang sinn fyrir hrörnandi manngildi þegna sinna eða fylgismanna, hlýt- ur að hrynja. Einstaklingur- inn verður að leggja á sig sínar hömlur og byrðar vegna heildar- innar, en hann vex því aðeins við það, að hann geri það ótrufl- aður í hugsun, ólamaður á vilja og ókalinn á hjarta. Sigurður Nordal. Heilir íslendingar (frh. frá bls. 5) : staklega að láta lesendur vora fylgjast tiltölulega vel með þróun þekkingarinnar á þeim sviðum. Vér munum verja miklu rúmi til garðyrkjuumræðu. Vér munum ræða matreiðslu, barnauppeldi, heimilismenningu, hjúskap, ástir. Vér munum ræða trúmál. Vér munum ræða hina stóru hluti, sem eru að gerast í kringum þjóð vora og með henni. Vér munum í stuttu máli ræða flest, sem hver maður finnur, að honum kemur við — ég tala nú ekki um, ef þér, kæru landar, verðið 5000 að tölu, sem gerið yður ljóst, að þér viljið vinna það til að leggja fram 12 krónur á ári, til þess að eignast 1200 blaðsíðu tímarit, sem ræði þessi mál — og geri að gamni sínu nægilega til þess, að lystin á alvarlegri um- ræðum sé alltaf snörp og hress. -F AKIÐ undir ávarp vort, íslendingar! Látið verkin tala. Yður mun varla iðra þess. F. h. hf. „Jörð“, Reykjavík, 1. Janúar 1940. ntum og sja, hvermg mal voru rökrædd fyrirlslendingum á ára- bilinu 1841—73, og bera það svo saman við íslenzk blöð nú á dög- um, þegar þjóðin er að verða pólitiskt fullveðja, að því er okk- ur er sagt. Það er dálagleg fram- för. Og ef sú verður raunin á, sem eg helzt býst við, að flest- um ykkar þyki greinar Jóns Sig- urðssonar óþolandi leiðinlegar, af því að þið finnið þar rök- semdir, en ekki slagorð, rólega og fasta sannfæringu um þaul- hugsaðan málstað, en ekki æs- ingu, kurteisi, en ekki skammir, — þá getið þið prísað ykkur sæl JÖRÐ Ritstjórinn. 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.