Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 37

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 37
BÆKUR AÐ er sannkölluð skæða- drífa af prentmáli, sem nú á ári hverju hellist niður yfir Islancl og íslendinga, sum- part alinnlend rit, og sumpart þýðingar erlendra rita, en fæstu af þvi sér frekar stað til lang- frama en snjóflyksunnar, er til jarðar fellur. í báðum flokkum er misjafn sauður i mörgu fé. AÐ er engum blöðum um það að fletta, að rit af al- íslenzkum uppruna eru í algerð- um meirihluta, og þegar maður lítur yfir mergðina, verður manni að undrast og spyrja, hvort það sé mögulegt, að með þessari litlu þjóð geti verið jafnmargir og jafnmiklir andans menn og mergð þessara kvæðasafna, skáldsagna og annarra fagurra Uókmennta virðist bera vott um, eðahvort ekki sé sem sýnist,held- ur sé bókamergðin, rétt að gáð, vottur um oftraust þessara rit- höfunda á sjálfum sér, samfara dómgreindarleysi annars vegar °f> spjátrungshætti hins vegar. Það er leitt, að þurfa að segja þann beizka sannleika, að því miður er hið siðara rétt, og að meginið af þessum bókmenntum hefðu átt að fara í ofna og papp- írskörfur, en ekki prentvélarnar, og að þær heiðarlegu og sumar agætu undantekningar, sem eru rá reglunni, gjöra eins og vant JÖRÐ er, ekki annað en að staðfesta hana. Það er einhver undarleg hug- myndavilla hér hjá mönnum, sem fást við blek og penna, — en það gjöra fjarska margir, — það virðist svo, sem tilhneiging manna hér í þá átt sé mun rík- ari en annarsstaðar, og að ást manna á þessum afurðum sín- um keyri hér á landi fram úr öllu hófi. Hér virðist t. d. litill eða enginn greinarmunur gerð- ur á lagtækni við að koma sam- an vísum, svonefndri hag- mælsku, svo ekki sé sagt hag- mælgi, og skáldskap. Til skáld- skapar þarf tvennt: fagrar um- búðir hagmælskunnar og frum- legt verðmætt efni á andræna vísu. Hið síðara er þó auðvitað aðalatriðið, en hið fyrra ekki nema búningur hins síðara. Sum stórskáld vor, t. d. Grímur Thomsen, höfðu það til að vera heldur lélegir klæðskerar, og standa þó fast á fótum efnisins, en önnur skáld, sem mjög voru í metum á sínum tíma vegna orðskrúðs og kveðandi, þó held- ur efnisrýr væru, eru nú alveg gengin fyrir ætternisstapa. Einu sinni fann kíminn mað- ur upp á því að skipta skáldum vorum í þrjá flokka: þjóðskáld, héraðaskáld og heimilisskáld. Þetta er ekki fjærri sanni, og það verður að biðja héraða- og heimilisskáldin að halda fullri fryggð og vinfengi við eldfæri °g pappírskörfur og yrkja sér 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.