Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 56

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 56
iÖ gæti að haldi í því efni. Hin fyrsta þessara þriggja orsaka er heil- brigÖ. Hin önnur á sama rétt á sér — að því leyti, sem hún hefir ekki geng- ið út í öfgar. Hin þriðja mun frá sjónarmiði flestra íslendinga rang- snúin. Þannig er þá líkams- rækt vorra daga, eins og svo margt annað : eðlileg, gæti verið full af fyrir- heitum — en öllu má snúa i villu, hversu gott sem það er í sjálfu sér. Hefir þegar verið ymprað á tveimur afvegum. Sá er hinn þriðji, að líkamsmenningin snúist upp í kappleikafár og jafnvel atvinnu- grein fárra, en allur þorri fólks verði einberir áhorfendur. EF VÉR viljum nú athuga, hvernig vor eigin þjóð stendur í þessu ístaði, þá mætti byrja með því að líta dálítið á al- mennar kringumstæður fyrst. íslenzka þjóðin er ung, — umfram allt menningarlega------vér, sem höfum yfirgefið að mestu vora gömlu, ]jjóðlegu menningu. íslenzka þjóðin er afskekkt. Og hún hefir engan vigbúnað. Hún œtti að geta nytjað hina undursam- legu fræðilegu möguleika nútíma-likamsmenningar að ýmsu leyti almennar og frjálsar en flestar eða allar aðrar þjóðir. AÐ er ekki lengra síðan en á blómatíma ungmennafélags- skaparins, að íþróttaáhugi gagntók æskulýð landsins. Það hafði margt fagurt og karlmannlegt i för með sér, — en gat þó ekki náð mjög almennu gagnvirku gildi, ])ví að bæði vantaði það gamlan menningarstofn og fræðilega undirstöðu nútímans. Á síð- ustu árum hefir hinn alþjóðlegi íþróttaáhugi náð enn almennari tökum á æskulýðnum, — í Reykjavík — og enda víðar — hann er meira að segja tekinn að síjast út i sveitirnar----------og þá er að nota sér þau tækifæri, sem hin fræðilega þekking á þess- um sviðum veitir nú orðið um fram nokkurn fyrri tíma. Það á ekki að þekkjast nú dögum, að íþróttir séu iðkaðar af kappi án staðgóðrar þekkingar á þeim jarðvegi, sem jurt íþróttalífsins dafn- 54 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.