Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 48

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 48
um, sem dregist hafa út úr matnum í allri þessari útvötn- un. “ „Svo er nú oft soÖiS ó- þarflega lengi,“ skýtur konan mín inn í.„Tökum hvítkálið til dæmis, sem okkur var sagt í kvennaskólanum a'Ö sjóÖa í 2 —3 stundir.“ ;,ÞaÖ þarf ekki aÖ sjóÖa þaÖ neitt,“ grípur forn- vina mín fram í. „Ágætt hrátt,“ anzar kona mín, „sé þaÖ smátt saxaÖ og ekki geymt degi leng- ur. En stundum verÖur nú aÖ sjóÖa þaÖ og þá er þetta bezta aÖferÖin: skera þaÖ í fjóra hluti og sjóÖa það hreint og beint ákaflega í stundárfjórÖ- ung; kreista þaÖ, saxa þaÖ og snarphita aÖ lokum, áÖur en boriÖ er fram. Ket — aÖ und- antekinni steik — má aftur á móti ekki sjóða geyst; bezt aÖ láta það malla; „hart“ vatn ó- heppilegt." „Já, ég var aÖ minn- ast á tveggja- og þriggja hæÖa gufusuðu áðan,“ tekur nú forn- vina mín aftur til máls,“ en það má komast af með einn — segi og skrifa einn einfaldan pott og sjóða þó fleiri rétti í einu.“ Konan mín sperrti nú dálítið brýnnar; þetta var nokkuð viÖ hennar skap, — ef marka mætti — hún hafði raunar vissa for- dóma um hagnýti gáfna forn- vinu minnar. „Jú, það er mjög algengt, í Ameríku sérstaklega," hélt mín fróða vina áfram, „að nota vatns- og fituheld umslög, til þess að aðgreina rétti í sama potti, og gefst vel, þar sem fáir 46 eru i heimili." „Mér finnst, eins og þér,“ tekur nú konan mín til orða, „að þessar forsjónir okkar í stjórnarsætunum, ættu að láta athuga allt svona lagað — bara gefa kaupmönnunum á- minningu um, að hafa augun hjá sér, svo að skynsamlegar nýjungar erlendis fari ekki fyrir ofan garð og neðan árum sam- an, áður en við fáum að njóta þeirra. En það þarf líka að leiðbeina fólkinu, — það er að visu engin ný kenning, en þó vel þess verð í þessu sam- bandi, að hún sé ítrekuð, að ódýrir hlutir verða oft dýrari, er til lengdar lætur, en hinir, sem seldir eru dýrar. Auðvit- að er það önnur fjarstæðan frá, að kaupa alltaf dýrt, og sízt betri, en t. d. rafsuðupotta á maður yfirleitt að kaupa dýra, saman- borið við þá potta, sem notað- ir eru á kolavél eða gas. Raf- suðupottar eiga að vera þykkir, með sléttan botn. Og ekki er gott, að þeir séu með sterkum gljáa, því þá geisla þeir hita frá sér. Og ég efa það ekki, að margfaldir gufusuðupottar, eins og þú varst að tala um áðan, góða min, geti verið ágætir. Satt að segja á ég von á einum þess'1 dagana frá frænku minni í Ameríku. — En svo duga engar nýjar uppfinningar", bætti hún ihugult við, „nema fólkið taki sér fram. Auðvitað eru marg- ar, sem vanda sig, en þær eru lika margar, sem kæra sig hvergi, JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað: 1. Tölublað (01.02.1940)
https://timarit.is/issue/309927

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Tölublað (01.02.1940)

Aðgerðir: