Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 26

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 26
MEÐAL endalausra skóga og óteljandi vatna búa þjó'Öir Finn- lands. Þegar í bernsku kynntist Islendingurinn þeim í Sög- um herlæknisins eftir Topelius og Fándrik Stáls Ságner eft- ir Runeberg, hvorttveggja í snilldarþýðingum Matthíasar Jochums- sonar. Hafi íslenzk börn og íslenzkir unglingar yfirleitt lært a'Ö elska nokkra þjó'S af kunnugleik og fjöri, þá eru þaS Finnlend- ar: Finnar og Svíar í Finnlandi. Seinna hafa íslendingum bor- izt þaðan nýrri skáldrit: Nobelsverðlaunahöfundarins Sillanpáá o. fl. Og Finlandia, hin undursamlega hljómkviða tónskáldsins heimsfræga, Sibelius, sem útvarpið íslenzka flutti fyrri hluta kvölds á fullveldisdaginn nýliðna, er áleitni hinna myrku heims- vætta knúði oss til að vígja jöfnum höndum hetjudómi Finn- lands sem helgidómi eigin fullveldis. Vér hlustuðum á Finlandia og heyrðum: e IUPPHAFI var — landið — skóglandið; hin ósnortna, mannlausa náttúra -— fögur, þrungin þungum krafti. 1 skauti hennar elst upp þjóð, er mótast af landi sínu — þús- undvatnalandinu. Það þýtur í skóginum, tindrar á vötnin. Þarna býr þróttmikil og heiðarleg þjóð bænda og skógarhöggs- manna, er sökkvir sér, óáleitin við aðra, niður í fegurð lands og skáldskapar. Þá gellur lúður. Fólkið verður órólegt; það átti enea von á þessu: óvinur er í nánd. Það er ráðist á það. En það stendur ekki nema andartak á svarinu. Þjóð með góða sam- vizku, sem alist hefir upp við brjóst hinnar fegurstu og heilnæm- ustu náttúru, veit umhugsunarlaust, hvernig svara ber — undir öllum kringumstæðum. Annar lúður kveður við: lúður hins ó- skelfda viðnáms. Bumbur eru barðar. A augabragði er öll hin friðsama þjóð sameinuð í iogandi gagnárás. Árásinni er hrund- ið. Sagan endurtekur sig. Þjóðin fær þá notið friðar. um hríð. 24 JORD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.