Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 59

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 59
Ég hafSi enga hugmynd um aldur hennar. Þegar ég var korn- ungur, var hún gift kona, en nú fann ég ekki betur, en aS viS værum svo til jafnaldra. Hún var vön aS segja, aS sér dytti ekki í hug aS draga dul á ald- ur sinn: hún væri fertug, — og bætti brosandi viS: náttúrlega draga konur allt af 5 ár undan. Ekki bar hún viS aS reyna aS leyna því, aS hún litaSi á sér háriS (þaS var mjög fallega jarpt meS rauSleitum blæ), og sagSist hún gera þaS af því, aS hár, sem væri aS grána, væri svo ósmekk- legt; undir eins og hún væri orS- in almennilega hvíthærS, myndi hún hætta. Þá yrSi sagt: „Mik- iS er hún ungleg í andliti!“ ÞaS var nú samt farSaS, en allt í hófi; og augun áttu áreiS- anlega nokkuS af ljóma sínum tækninni aS þakka. Hún var fríS kona, snilldarlega búin, og i deyfSu alabastursljósinu, sýndist hún ekki degi eldri en þessi fjörutíu ár, sem hún taldi fram. „ÞaS er ekki nema viS snyrti- borSiS, aS ég legg þaS á mig aS láta bera rafmagnsperuna skína framan í mig,“ bætti hún viS og setti upp ófyrirleitiS bros. „Þar þarf ég þess viS: fyrst til aS segja mér óþveginn sannleikann °g svo til aS þvo hann dálítiS." ViS röbbuSum saman í mak- 'udum um sameiginlega kunn- ingja og frú Tower gerSi grein ^yrir hneykslismáli dagsins. ÞaS var ógn notalegt, eftir aS hafa JÖRÐ svamlaS um önnur lönd, aS koma heim og sitja í hægu sæti, viS arineldinn brennandi, meS heill- andi tebúnaS á hrífandi borSi, og spjalla viS þessa skemmtilegu, fríSu konu. Hún fór meS mi~ líkt og týndan son, endurheimt- an úr hrakningunum, og var til í aS hafa mikiS viS mig. Hún var vön aS vera hreykin af mat- arveizlum sínum; hún lagSi ekki minni alúS í þaS, aS velja sam- an gesti, en í hitt, aS veita þeim svo, aS orS væri á gerandi; og þeir voru fáir, sem ekki litu á þaS sem feng, aS vera boSiS i eina. Nú tiltók hún dag og baS mig sjálfan segja til, hverja ég vildi hafa meS mér. „ÞaS er aSeins einn fyrirvari, sem ég verS aS hafa. VerSi Jane Fowler ekki farin, kemst ég ekki hjá aS draga þaS.“ „Hver er Jane Fowler?“ spurSi ég. Frú Tower brosti súrt. „O — hún er krossinn minn.“ „Jæja!“ „MuniS þér eftir ljósmynd- inni, sem ég var vön aS hafa á slaghörpunni, áSur en ég lét taka til í stofunni: kona í þröngum kjól meS þröngum ermum og meS gullnisti, háriS kembt aftur frá breiSu enni, svo eyrun sáust. meS gleraugu á heldur stubbara- legu nefi? Sko, þaS var Jane Fowler ?“ „Þér höfSuS nú svo margar myndir í stofunni, áSur en þiS endurfæddust,“ kastaSi ég fram. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.