Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 27
Svona er svipur landsins viða sunnan og austan til.
Fjölskrúðug menning þróast — í nánu sambandi viÖ náttúru
lands og sögu þjóSar. Sagan endurtekur sig: enn verSur þjóSin
fyrir árás. liámenningarþjóSin er meS óskertum náttúruþrótti
og svarar á sama hátt og fyr. Einnig þeirri árás er hrundiS. Enn
ber þjóSin giftu til friÖsams lífs. Lofsöngur stígur upp frá brjósti
hennar — eÖa er það öðrum þræði skærleikur skóga og vatna,
voga, nesja og eyja, sem stafar af sér þessari undursamlegu lof-
8erÖ? Árás rýfur hina endurskírÖu fegurÖ kristinnar þjóÖmenn-
ingar. „Án er Finlands kraft ei dött“ — náttúrukrafturinn hefir
varöveizt í tilbeiðslu sem menningu. Öll þjóðin geisist fram að
verja fjör og frelsi.
Finlandia endar í óútkljáðri baráttunni fyrir lífinu. En inn í
sjálfan lúSraþytinn og vopnaglyminn vex nú fram i fyrsta sinn
lofgerðartónninn. ÞaÖ er tryggingin fyrir endanlegum sigri og var-
anlegum friði, frelsi, framför um allan aldur.
Cj Á, SEM þetta ritar, á því láni að fagna, aS hafa notiS finn-
^ lenzkrar gestrisni á æskuárum sínum. Veður var unaðslegt
svo aÖ segja allan tímann: sólskin og logn. BáSum megin
skipsins, er vér sigldum aS landi, voru eyjar, langa leið — eyja-
JÖRÐ 25