Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 27

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 27
Svona er svipur landsins viða sunnan og austan til. Fjölskrúðug menning þróast — í nánu sambandi viÖ náttúru lands og sögu þjóSar. Sagan endurtekur sig: enn verSur þjóSin fyrir árás. liámenningarþjóSin er meS óskertum náttúruþrótti og svarar á sama hátt og fyr. Einnig þeirri árás er hrundiS. Enn ber þjóSin giftu til friÖsams lífs. Lofsöngur stígur upp frá brjósti hennar — eÖa er það öðrum þræði skærleikur skóga og vatna, voga, nesja og eyja, sem stafar af sér þessari undursamlegu lof- 8erÖ? Árás rýfur hina endurskírÖu fegurÖ kristinnar þjóÖmenn- ingar. „Án er Finlands kraft ei dött“ — náttúrukrafturinn hefir varöveizt í tilbeiðslu sem menningu. Öll þjóðin geisist fram að verja fjör og frelsi. Finlandia endar í óútkljáðri baráttunni fyrir lífinu. En inn í sjálfan lúSraþytinn og vopnaglyminn vex nú fram i fyrsta sinn lofgerðartónninn. ÞaÖ er tryggingin fyrir endanlegum sigri og var- anlegum friði, frelsi, framför um allan aldur. Cj Á, SEM þetta ritar, á því láni að fagna, aS hafa notiS finn- ^ lenzkrar gestrisni á æskuárum sínum. Veður var unaðslegt svo aÖ segja allan tímann: sólskin og logn. BáSum megin skipsins, er vér sigldum aS landi, voru eyjar, langa leið — eyja- JÖRÐ 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.