Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 55

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 55
ekki er vel syndur, ekki iðkar útileik að staðaldri eða aðra karl- mannlega íþrótt, svo sem hnefleik, skylmingar eða annað álíka; sá varla talinn i húsum hæfur, sem ekki baðar sig daglega úr köldu vatni, en einu sinni til tvisvar á viku úr heitu. Þetta er nú ein af hinum ævagömlu, rótgrónu hefðum Eng- lendinga, sem gera menningu þeirra svo svipsterka, þjóðlíf þeirra svo þróttmikið. En eins og Englendingar eru fastheldnir á þær ágætu lífsvenjur, sem þeir hafa myndað sér við langs aldurs járn- harðan menningarmetnað, þannig eru þeir dálítið of svifaseinir til að vera í fararbroddi, þegar svo að segja heilt mannkyn vakn- ar til skilnings á gildi líkamsmenningar, við það að hafa haft hið giæsilega dæmi Englendinga fyrir augum kynslóð eftir kynslóð. Þá eru það fræðilega sinnaðar áhlaupaþjóðir, eins og Þjóðverj- ar, sem ryðja brautina og færa út kvíar hinnar gömlu heimaöldu hámenningar, með því að leggja henni vísindalega undirstöðu, kanna fræðilega á hverju hún hvílir, eftir hvaða leiðum aðferð- irnar verka, líffræðilega skoðað, og nota þann skilning, sem þannig vinnst, til að tryggja árangurinn enn betur, og ná honum enn meiri og almennari. Þar með erum vér komin að líkamsmenningu nútímans. Hún er fræðileg. Og hún er almenn — eða á góðum vegi með að verða það. * FORNÖLD og jafnvel á miðöldum var líkamsmenningin ■*- fræðileg eftir því, sem þá var um að gera. Forngríska lík- amsmenningin var fræðileg og almenn, enda náðist þá sá rækt- unarárangur, er hin undursamlegu líkneski þeirra bera þann vott um, sem enn er hafinn yfir lof. Forfeður vorir á landnáms- °g söguöld stunduðu líkamsmenning með þaulreyndum aðferðum, sem vafalítið hafa nálgast það að vera fræðilegar. Svo tapaðist þráðurinn að mestu. Skal sá ferill ekki rakinn bér að neinu. En nú eru þjóðir hinnar vestrænu menningar sem sagt vaknaðar aftur til nýrrar líkamsmenningar og nú með meiri mattuleikum til árangurs en nokkru sinni fyr. Hin mjög vaxna nattúrufræðilega þekking síðustu tíma og hið víðtæka vísindalega sjonarmið hafa hleypt þessum snögga vexti í vestræna líkams- menningu í sambandi við þrennt annað: I) Eðlilegt andkast við vanmetum þeim og gleymsku, sem líkamsmenningin mátti heita sokkin ofan í; 2) ákafa aukningu (og ofvöxt) viður- kenningarinnar á gildi og rétti kynferðislífsins; 3) botnsköfu vigbúnaðarviðhorfs stórveldanna, sem ekkert skilur undan, er kom- JÖRÐ cq
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.