Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 63

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 63
hún demantamen úr silfri. Á höndunum hafði hún langa, svarta glófa og hélt á blævæng úr svörtum strútsfjöðrum. Henni hafði tekizt, — sem ekki er al- gengt, — að tjá sjálfa sig trú- verSuglega í útliti sínu. ÞaÖ hef'Öi aldrei neinum getað komi'Ö til hugar, aÖ hún væri annað en „eftirskildir ástvinir“ sterkríks, norðlenzks verksmiðjueiganda. „Það er bara fallegur háls á þér, Jane,“ sagði frú Tower og brosti uppörfandi. Það var hófsamlega að orði komist: hálsinn var merkilega unglegur, borinn saman við veð- urbitna andlitið ; sívalur, hrukku- laus og hvítur. Ég gerði þá at- hugun, að höfuðið á henni var hreint og beint glæsilega tengt við herðarnar. „Hefir Maríon sagt yður nokkuð í fréttum?“ spurði hún nú og sneri sér að mér með þessu hrífandi brosi sínu, eins og við væruni gamlir vinir. „Ég óska yður allra heilla,“ sagði ég. „Bíðið nú með það, þangað til þér sjáið yngissveininn minn.“ „Ertu nú ekki svolítið of drjúg, þegar þú ert að tala um yngissveininn þinn?“ spurði frú lower brosandi. Það var enginn vafi á því, að augu frú Fowler Ijómuðu bak við gleraugnaferlíkið hennar. „Ekki er vert að gera ráð fyrir honum mjög gömlum. Gætuð þið vitað mig ganga að eiga gamlan JÖ1RÐ karlhlunk með annan fótinn á graf arbakkanum ?“ Meira lét hún ekki uppi, til að búa okkur undir. Satt að segja var heldur ekki tími til nánari skýringa, því að „kjallarameist- arinn“ smellti upp hurðinni og tilkynnti hátt og snjallt: „Herra Gilbert Napier.“ (Frh.) BLÓMRÆKT getum vér því miður ekki rætt í þessu hefti, sökum skorts á rúmi. Feg- urð blóma og angan ætti að setja svip á hvert íslenzkt heimili. INÆSTA hefti ritar Unn- steinn Ólafsson, forstöðu- maður garðyrkjuskólans í Hveragerði um útbreiðslustofn- anir í sveitum fyrir aukna garð- yrkjumenningu. Einnig verða þar bendingar um blómrækt, um gróðrarstíur, sýkingarvarnir o.fl. sem þá kallar að í garðyrkjunni. Unnsteinn og bræðurnir Ragnar og Mattlúas Asgeirssynir hafa eftirlit með öllu, sem birtist í „Jörð um þessi efni eftir ófag- lærða menn, og svara spurning- um, sem ritinu kynnu að berast að þeim lútandi,eðahafa umsjón með svörunum. Áhugamenn um allar trissur eru hvattir til þess að senda spurningar, bendingar, frásagnir af eigin reynd og aðr- ar smágreinar um garðyrkju. Verður slíkt birt eftir föngum. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.