Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 31

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 31
AÖaltorg Helsingforsborgar. Kirkjan gnæfir þar yfir allt. til skyldunnar; ættjarðarsöngurinn hafði gengiS honum aÖ hjarta: finnlenzki fáninn hékk óhreyfSur á stönginni. Fari sem fara vill! RÉTTUR Islendinga, til að mynda sjálfstæða deild í Nor- ræna stúdentasambandinu var ræddur kappsamlegar á móti þessu, en nokkurt annaÖ mál. Sumir Danirnir véfengdu þann rétt og einstaka áhrifamaÖur meðal Norðmanna einnig. Eini íslend- ingurinn á mótinu, 19 vetra unglingur, stundi upp ræðu, er hann hafði samiÖ og lært utanbókar, rétti þjóÖar vorrar til varnar. Þegar hann settist, fannst honum hann vera hrifinn skyndilega á loft af jörmunafli, er minnti helzt á foss, og borinn á höndurn í fleygiferÖ, — og þaÖ voru vinarhendur, — heitrar samúÖar: Finnlendingarnir klöppuðu allir sem einn fyrir hinni aurnu ræÖu. íslendingurinn svaraÖi fyrirspurn, — og aftur var hann hrifinn á loft á sama hátt. Finnlendingarnir skildu íslendinga. FULLVELDISDAGURINN sýndi, að vér íslendingar skiljum Finnlendinga. Gerum aðeins ekki endasleppt við útverði nor- rænnar menningar í austri, — útverði Ása gagnvart Jötnum. Munum þá. Leggjum verk í að knýta sambönd við þá: persónu- leg og félagsleg. Það er óhætt að treysta því, að það yrði metið. JÖRÐ 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.