Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 61

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 61
Sem betur fer, hefi ég ekkert aÖ gera í kvöld.“ „Góða, láttu mig ekki trufla þig. Ef þú gætir látiÖ sjóða handa mér egg, þá þarf ég ekki annars með.“ Það brá snöggvast grettu á fríða andlitið hennar frú To- ■wer: Soðið egg! „Ætli mætti ekki ætla okkur ofurlítið erfiðara hlutverk?" Mér hló við hugur, þegar ég hugsaði til þess, að konur þessar voru jafnaldra. Frú Fowler virt- ist fyllilega hálfsextug. Hún var í stærra lagi, hafði barðabreiðan, svarían stráhatt á höfði og hékk svört knipplingaslæða af honum niður á herðarnar. Það var í nieira lagi skringilegt, hyað káp- an, sem hún var í, bar í senn wott um strangleika og einhverja útsláttarsemi; þetta var löng, svört flík og svo viðamikil, að engu var líkara, en að frúin væri i mörgum pilsum innanundir. Á fótunum var hún í duglegum skóm. Auðsjáanlega var hún nærsýn, því að hún bar fyrir sig stór gullstangagleraugu, þeg- nr hún leit á mann. „Langar þig ekki í tebolla?“ spurði frú Tower. „Ef það væri ekki til of mik- ’ls ónæðis. Ég ætla að fara úr kápunni.“ Hún tók nú að toga af sér hanzkana svörtu og fór því næst nr kápunni. Um hálsinn hafði ðún myndarlega gullkeðju og í henni hékk stórt gullnisti, og JÖRÐ þóttist ég þess fullviss, að í þvi væri ljósmynd af manninum hennar sáluga. Þá tók hún af sér hattinn og setti hann ásamt hönzkum og kápu snyrtilega á hægindabekkshornið. Frú Tower kipraði varirnar. Því varð held- ur ekki haldið fram með sanni, að flíkur þessar stæðu í neinu þægilegu hlutfalli við hvass- brýnda en þó ríkmannlega feg- urð hinnar endurskipulögðu stofu frú Tower. Ég braut heil- ann um, hvar í veröldinni frú Fowler hefði haft upp á þessum einstaka klæðnaði sínum. Ekki voru fötin gömul, og nógu voru þau dýr, — það leyndi sér ekki. Það mátti furðu gegna, að klæð- skerar skyldu enn vei'a að búa til föt. sem allur almenningur var hættur að nota fyrir aldartjorð- ungi. Gráa hárið sitt hafði hún greitt einfaldlega frá enninu og aftur fyrir eyru, með skiftingu í miðju. „Permanent“ hafði auð- sjáanlega aldrei komist í kallfæri við frú Fowler. Nú varð henni litið á teborðið með rússneska silfurkatlinum og bollum úr gömlu, ensku postulíni. „Hvað er orðið af tehettunni, sem ég gaf þér seinast, er ég kom, Maríon?“ spurði hún. „Notarðu hana ekki?“ „Jú, ég notaði hana hvern ein- asta dag, Jane,“ svaraði frú To- wer. (Það stóð ekki í henni). „En svo leiðinlega vildi til, að við urðum fyrir óhappi á henni. Það kom brunablettur á hana.“ 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.