Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 67

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 67
Sendið greinar JÖRÐ óskar þess, að sér verði sendar greinar til birtingar — fyrst um sinn helzt um eitthvert eftirtalinna atriða: íslenzk bjóðmenning; breytingin, sem er að gerast i íslenzku þjóðlifi siðustu missirin; hvað vantar þjóð vora mest? vorið: í náttúru og sveitalífi; garðyrkja, skógrœkt, kornyrkja; bækur; íþróttalíf kom- anda sumars; frásagnir og uppástungur um sumarferðalög; skrítl- ur af börnum; aðrar þjóðir (einkum sé það til aukinnar skýringar á stórviðburðum yfirstandandi tima; þýðingar koma til greina) — og raunar hvert það efni, sem upp er talið í inngangsgreininni .,Heilir, ís)endingar!“ — Greinarnar mega vera allt að arkarlengd og svo stuttar sem vera skal (fáeinar línur). Há ritlaun verða greidd fyrir þær, sem birtar kunna að verða, en ekki er tekin nein skuldbinding um birtingu. — Bréf til ritstjóra séu fyrst um sinn send að Höskuldsstöðum pr. Blönduós. J ÖRÐ óskar þess að eignast umboðsmenn í hverju byggðarlajp. Hver, sem óskar þess að reyna að útvega JÖR-Ð nýja kaupendur, getur fengið eintak til sýnis, með þvi að snúa sér til aðalumboðs- manns vors í sinu héraði. y EGNA þess, að framhald útgáfu JARÐAR verður ekki ráðið fyrr, en séðar eru viðtökurnar, sem þetta hefti fær, má elcki búast við næsta hefti fyrr en i Apríl. Hannyrðaverslun Ragnheiðar O. Björnsson — Sími 364 — Pósthólf 45 — Akureyri — Selur allskonar nýtízku hannyrðavörur. Sömul. lögð áhersla á forníslenskan stíl. Sent gegn póstkröfu, hvert sem óskað er. JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.