Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 57

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 57
ar bezt í og ber þá a'ð ávöxtum heilbrigði og samræmi og smiðs- högg íþróttaþroskans,--------en það eru þeir Ufnaðarhœttir, sem undirbyggja æfingarnar, veita þeim viðspyrnu, leggja til hið bezta efni til smíðisins, en koma í veg fyrir ofreynslur. Matarœðið er ekki út i bláinn þar, sem líkamsmenning hefir náð nokkrum þroska. Þar iðka menn böð og það fjölskrúðug böð. Andardrátturinn, sem indverskir yogar eru sagðir vinna ótrú- leg listaverk úr, mun nú á síðustu árum tekinn að opna leyndar- dóma máttar síns hinum vestrænu læknisvísindum. Einnig i andar- drættinum á menning eftir að fara út kviar mannlegra hæfileika og tækifæra. Sá, sem kominn er á það menningarstig, að rækta líkama sinn og líkamshæfileika og þá fegurðartilfinningu, sem hafin er upp yfir múgmennsku tízkunnar — hann fer ekki að skemma svo dýrmætt verk með óþarfri óreglu á svefni eða í eiturnautnum né óhófi. Hann verður þess og brátt áskynja, að líkamanum vegnar eftir ástandi sálarlífsins. Þetta á alveg sérstak- lega við um mann, sem er andlega vaknaður. Slíkur maður hlýtur auk þess að líta á það sem andlega skyldu, að vera í svo góðu lagi líkamlega, sem ástæður framast leyfa; svo bezt stendur ekki á honum að vera til þeirrar gagnsemdar og gleði, sem lífið kall- ar hann til. T ÖRÐ mun — fari ferill hennar fram úr þessu hefti — “ ræða flest eða öll aðalatriði likamsmenningar kappsam- lega. Ýmsir hinna efnilegustu af yngri læknum þjóðar vorrar hafa heitið oss aðstoð sinni. Einnig höfum vér góð sambönd við forustu íþróttalífsins í landinu, garðræktar og annara menningar- þátta, er hér koma einkum við sögu. Auk þess fylgjumst vér náið með því helzta, sem skrifað er um þessi efni í tímarit ger- manskra þjóða. Vér ætlumst þvi til, að mánaðarrit vort geti smám- saman orðið til þess, að lesandanum verði ljós afstaða hámenn- ingar nútímans í sinni heilbrigðustu mynd til líkamsmenningar- innar, í öllum aðalatriðum, og frétti af flestum helztu landvinn- ingum þekkingarinnar í líffræði og heilsufræði. Vér ætlumst enn Remur til þess, að mánaðarrit vort verði lesendum sínum að notalegri handbók fyrir hvern líðandi árstíma um þessi og skyld efni. Það er oss metnaðarmál, að lesandinn fái tilfinningu þess, að hugsað sé um hann persónulega og honum fylgt í gegnum árstíðirnar — hverju aldursskeiði fyrir sig — með bendingum og upplýsingum--------allt í tæka tíð. ísland í fararbroddi — vegna menningar einstaklinga og heimila. Það sé kjörorð vort. jörð 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.