Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 30

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 30
þeir vildu ekki horfa upp á tröÖkun helgidómsins og gengu aftur fyrir húsiÖ. Þar stóðu á annað hundrað stúdentar, flestir ungir, nokkrir rosknir — hljóðir og drupu höfði. Allt í einu heyrist lágur og sorgbitinn söngur eins manns; undir eins er tekið und- ir; allir syngja — lágt og harmþrungið: Várt land, várt land, várt fosterland — ljud'högt, o dyra ord. Ej lyfts en höjd mot himlens rand, ej sánks en dal, ej skjöls en strand mer álskad án vár bygd i nord, án vára fáders jord.* Din blomming, sluten án i knopp, skall mogna ur sitt tváng. Se: ur vor kárlek skall gá opp ditt ljus, din glans, din fröjd, ditt hopp — och högre klinga skall en gáng vor fosterlándska sáng.* Er á leið sönginn, óx honum styrkur og syngjendum djörfung. Seinni hluti síðara versins dunaði sem brimhljóð; höfuðin voru nú borin hátt og eldur brann úr augum. Vitum vér þá ekki fyrri til, en sýslumaður kemur með þjóni sínum framundan húshorn- inu og stendur þar berhöfðaður, unz lokið var sönginum. Þá gekk hann hljóðlátlega burt. En vér stóðum enn góða stund og bið- um þess, að hann kæmi sér vel af stað, og mælti enginn orð frá vörum. Vér útlendingarnir fundum, að oss hafði verið veitt inn- sýn í leyndardóm og helgidóm finnlenzku þjóðarinnar — og vér drógum skóna af fótum vorum. Loks gengu menn til hlaðsins. Sjá! Hinum launaða fulltrúa erlenda valdsins hafði runnið blóðið * ÞjóSsörigur eftir Runeberg. Lag: ísland, ísland, ó ættarland. Frb.: Vort land, vort Iand, vort fústerland — jud liögt, ó dyra úrd. Ei lyfts en haud mút himlens rand, ei seinks en dal, ei sjöls en strand mer elskad en vor bygd i núrd, en vora feders júrd. — Din blúmming, sluten en í knúpp, skal múgna ur sitt tvong. Se: ur vor tjerlek skall go úpp ditt jus, din glans, dín fraud, dítt hopp, og högre klínga skall en gong vor fúster- lenska song. 28 JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.