Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 49

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 49
Jæja — loksins verður þá af því, AÐ VÉR íslendingar tökurn á oss rögg og hættum aÖ láta eins og vér ættum heima í óbyggilegu landi, en hefjúm ræktun á grænmeti og káli á borð við aðrar siðaðar þjóðir. „Neyð- in kennir naktri konu að spinna“. Vér höfum frá öndverðu fram- leitt spakmæli á borð við hverja þjóð aðra, — en að framleiða til eigin þarfa af náttúrugæðum lands vors, hefir oss miður látið. Vér höfum upp á síðkastið hag- að oss ekki ósvipað kálfi, sem sleppt er úr fjósi í fyrsta sinn. Nú — blessuð forsjón kálfanna (þ.e.a.s. vér sjálfir) bjargar þeim nú venjulega, og birgir þá svo- litið inni á eftir — og líkt eru oss búin bjargráð og vér birgðir inni í gaddavirs- og grjótgirðingu innflutnings- og gjaldeyrishaft- anna. Og vér hefjum upp augu vor og finnum oss stadda í rnatjurtagarði. Verra gat það verið. Forsjónin hugsar ekki lakar um oss, en vér um kálfana. hvernig þær fara með rafmagn, gas og eldsneyti, eða nenna a. m.k. ekki að leggja neina stað- fasta alúð i meðferð þessara fjármuna. En ef úr þessari þjóðarvakningu, sem blessuð samsteypustjórnin á að vera merkilegt tákn um, verður eitt- hvað meira en byrjunin — og stríðið sér nú líklega um það — þá fáum við sífelldar brýn- ingar þeirra, sem aðstöðu hafa til slíks: opinberra starfs- manna, blaða, útvarps og hús- rnæðra, um notadrjúga og spar- samlega meðferð allskonar fjármuna, sem hafðir eru um hönd í húshaldinu, og innflutn- ing á heppilegustu tækjum, sem nútímatæknin hefir fram- leitt, ásamt greinilegri, prentaðri tilsögn um meðferð áhaldanna, sem oft hefir verið ábótavant JÖRÐ hjá okkur íslendingum, svo að mikil verðmæti hafa farið í súg- inn — þ. á. m. hin innilega á- nægja af góðu áhaldi, sem er í lagi, — en það hefir nú líka oft verið af trassaskap. Á hann á, sem sagt, líka að herja.“ Þegar hér var kornið sögu, þoldi ég ekki vel rneira af svona ískaldri skynsemi ofan í heitt kaffið, og með því að það reyndi lika dálítið á taugar mínar að vera svona undirorpinn segul- mögnum úr þremur áttum í einu, þá bað ég hina fríðu borðnauta mína að hafa mig afsakaðan: ég þyrfti að fara og skrifa grein. Þær héldu auðvitað, að hún ætti að fjalla um stjórnmál og tóku því hið bezta. Það er ekki víst um undirtektirnar, hefðu þær vitað, að þetta er greinin. Kvenhollur. 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.