Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 29

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 29
Frá Petsamohéraðinu í Lapplandi: fagrir kjarrskógar. svo skyndilega. Hann haf'Öi áreiÖanlega eitthvert leyndarmál, sem nann ætlaði a'Ö ræÖa nánar viÖ okkur, þegar viÖ værum teknir SÖ venjast honum og skilja hann betur. ViÖ vorum komnir í nýtt land, sem minnti ótrúlega á ævintýralönd •bernsku okkar. ÞaÖ var ■eins og óljós, indæll draumur hefÖi ræzt; æfilangri, óskilinni þrá, einhversstaÖar úr djúpi hjartans, væri fullnægt. ÞESS var ekki langt aÖ bíða, að dyrnar væru opnaðar upp á gátt fyrir okkur gestunum að leyndardómi og helgidómi finn- lenzku þjóðarinnar. Fánar allra norrænu þjóðanna (nerna íslands, sem þá var rétt að byrja að sýna sig á slíkum fundum) voru látnir blakta yfir mótsstaðnum. Á 3. degi kemur sýslumaður og segist hafa fengið fyrirskipun um að draga íinnlenzka fánann niÖur. Hrammur hins rússneska Mökkurkálfa lá þá með heljar- þunga á herðum hinnar hraustu þjóðar. Forstöðumenn mótsins frá öllum þjóðunum reyndu að telja fulltrúa hinnar erlendu kúgunar hughvarf, — hann var þrátt fyrir allt finnlenzkur rnaÖur. Árang- urslaust. Hann benti þeim á, að ef hann skirrðist við að hlýða fyrirskipuninni, ætti hann ekkert vissara en embættismissi. Stú- dentarnir gátu ekki borið á móti þessu og urðu hljóðir við. En JÖRÐ 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.