Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 10

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 10
• • FJÖGUR ár samfleytt höfum viS nokkrir félagar haft æfingasvæSi fyrir skíSa- íþróttir á Kili vestra,* lifaS ]jar marga fagra daga. Af Kili er 6-7 kilómetra brekka nærri viðstöSu- laust, en uppi er í góSu skygni hægt aS sjá 9 jökla. ÓviSa er unnt aS fá betra yfirlit um suð- vrjöklana. Þeir ljóma viS sjón- deildarhringinn, bjartir og heill- andi — stundum eru þeir nærri því gagnsæir, eins og blátær kristall, en stundum þungir sern mánasteinar. ViS dveljum oft lengi á Kjal- arbrún og njótum fegurSarinn- ar. Þingvallavatn er svo blátt — svo blátt, en viS eigum lika marg- ar fagrar endurminningar bundn- ar viS aSra staSi, sem augun dvelja viS. ViS hcfum brunaS um þéssi bláu hvolfþök í fylgd meS vin- * K.v. er fjall nálægt Botns- súlum. 8 um vorum úr Alpafjöllum og Skandinaviu, og leikiS okkur þar meS vindum. í hópnum, sem horfir í suS- austur af Kili. eru 4 nýliSar. Þeir eru ennþá óharSnaSir; þó sést á svipnum, aS þeir eru eigi ó- vanir aS horfa móti hríS og kulda. Einn þeirra segir: „Gam- an væri nú aS skemmta sér á SuSurjöklum um páskana". — Þessi látlausa ósk verSur óSar aS veruleika — fastráSinni fyr- irætlun. Því ekkert er eSlilegra, en aS láta hina ungu ráSa ferS- inni, — ef óskir þeirra eru upp- áviS til brattans. SVO er lagt af staö austur um bænadagana meö tjöld og allan jöklaútbúnaS til viku- ferSalags. Allir eru kátir og syngjandi. SamferSa eru aSrir hópar meS svipuSum áætlunum. Allir vilja eitt: Sól, mjúka mjöll og brattar brekkur. Allt bendir til þess, aS þessar óskir muni JÖRD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.