Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 45

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 45
eru þá nógar aÖrar Afródítur þar) — já, Afródíte, Evu, Ap- olló, Adam og hvað þær nú heita, allar þessar undursam- legu opinberanir eilífrar feg- urðar, sem mannkyninu hafa verið gefnar fyrir auðsveipni og stórhug og þrautseigju ó- dauðlegra listamanna. — Kon- ur eru að sjálfsögðu misjafn- lega laglegar, en ég vorkenni — já, sárvorkenni þeim aum- ingja mönnum, sem eiga kon- ur, er vantar allan skilning á fegurð, hafa engan sjálfstæðan smekk, hefir aldrei órað fyrir því, að til sé nein sígild, eðlis- borin fegurð; ekki til neitt, er heitið gæti ræktun þeirra draga til fegurðar, sem hverjum manni eru eiginleg meira og minna — þessara kvenna, sem eru svo einfaldar að halda, að hið sama geti verið bæði fallegt og ljótt, þó að sjónarmiði sé ekki breytt, — sem eru svo gleymnar, svo samhengislausar í innra lífi sínu, að þær hefja það upp til skýjanna í dag, sem þær töldu fyrir neðan allar hell- ur í gær, — ég sárvorkenni mönnum þessara kvenna, sem eru ekkert annað en númer — í fjárrekstrum tískunnar — hrekjast sitt á hvað öfganna á milli í skoðun sinni á því, hvað er fallegt og hrífandi, gersam- lega vitaskoðunarlausar sjálfar — vitamenntunarlausar- mann- eskjur í þessu tilliti. En hvern- ig læt eg ?! Þetta er forystu- JÖRÐ rnönnum þjóðarinnar að kenna; þeim, sem ráða hinum almennu uppeldismálum. Hvað hafa þeir gert, til þess að íslenskar kon- ur öðluðust þá menntun, að þær bæri skynbragð á fegurð ? Þessar blessaðar útigangsskepn- ur hafa orðið að krafsa bíóin sér til bjargar, — tilbiðja Hol- lywood, þessa óábyggilegu eft- irlikingu af fegurðajguði!). En hvað er nú þetta?! Ég sem ætlaði að fara að segja ykk- ur frá viðræðum um moðsuðu. Já, hún lét nú auðvitað á engu bera, konan mín elskuleg, þó að fornvina mín hlypi snöggv- ast á sig, og hélt áfram að skýra þeim frá moðsuðu, eins og ekkert hefði í skorist. ,,Þið munið úr ungdæmi ykkar,“ sagði hún, „hvað því var haldið mik- ið að fólki á ófriðarárunum (hér gaf sveitastúlkan mér eitt af sin- um hýru augum) — já, — auð- vitað ekki þú, góða mín,“ tók konan mín fram í fyrir sjálfri sér. — „Þið munið", endurtók hún og sneri orðum sínum til okkar fornvinu minnar, „sjálf- sagt eftir því, hvað mikið var gert að þvi á þeim árum, að brýna fyrir fólki að spara elds- neyti með moðsuðu, og það vantaði ekki, að þetta ágæta ráð væri víða upp tekið og fast við það haldið á mörgum reglusam- ari heimilum. Ráð þetta er auð- vitað í fullu gildi enn, og sést það bezt á því, hvað t. d. ensku magasínin lögðu mikla áherzlu 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.