Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 44

Jörð - 01.02.1940, Blaðsíða 44
Moðsuða I^G VAR afar einkennilega settur. En einna einkenni- legast var þó, að ekkert einkennilegt var viÖ samræÖurn- ar. Þær töluöu um stríðiÖ — þ. e. a. s. frá sjónarmiði hús- haldsins. Þær töluðu um'Hitler og Stalin — þ. e. a. s. með til- liti til skeggsins og greiðslunn- ar — og svo aumkvuðu þær auðvitað Finnlendinga og létu óspart í ljós aðdáun sína á þeim — mér sýndist hálfgert þeim hætta til að gjóta til mín horn- auga um leið, eins og með óafvit- andi samanburði, er gerði mér hálfórótt — , þ. e. a. s. tvær þeirra. Hin yngsta var alveg saklaus af því .... ja, þ. e. a. s. hún leit til mín öðru hvoru — svona ósköp blátt áfram, auð- vitað. Við höfðum aldrei sést áður; hún var úr sveit. Indæl stúlka. Já, ég var sem sé á heimili konunnar minnar — okkar hjóna, ætlaði ég að segja — hér í Reykjavík; konurnar tvær voru gestir okkar — — önnur satt að segja minn gamli flammi frá gelgjuskeiðinu; við áttum þá heima á ísafirði og þaðan hafði hún ekki hreyft sig, nema svona til að rnennta sig og þess hátt- ar. Hinni hefi ég þegar gert nokkra grein fyrir; hún er ná- skyld konunni minni blessaðri. 42 JÁ, ÉG hefi nú tekið upp moðsuðu, skal ég segja ykkur“, tekur konan mín til orða, og það sópaði þó nokk- uð að henni, þegar hún mælti þessi yfirlætislausu orð. „Moðsuðu!“ endurtóku hinar báðar í einu, steinhissa. „Nú, er það nema fyrir heimili með kolavélar ?“ heldur æskuástin mín áfram, en tekur sig undir eins á, um leið og léttur roði færist um hið ófarðaða, bjarta andlit hennar og ofan á háls (æ, þessi sívali háls! oft var hann búinn að trufla mig--------- fjára kornið, að ég hafi tekið eftir því siðan, að það sé nokk- ur háls á kvenfólki; það er nú eins og önnur mín heppni; það er engan veginn víst, að ég hefði fundið þann frið, sem mér hefir hlotnast í hjónaband- inu, hefði mér ekki alveg sést yfir að horfa á konuna mína blessaða frá því sjónarmiði. Sem betur fer hefir hún þau augu og þá útlimi, sem draga að sér athygli. Oft hefi eg set- ið, nærri því að segja stundum saman, og horft sem í leiðslu á handleggi hennar og fótleggi. Mikið á sá maður gott, sem getur sökkt sér niður í skoðun fegurðar með því einu að horfa á konu sina, — gleymt sér yfir snert af eilifri fegurð, líkt og hann væri suður í Vatíkani að horfa á Afródite frá Knidos (kannske hún sé eftir allt sam- an ekki í Vatíkaninu, — en það JÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.