Jörð - 01.02.1940, Síða 31

Jörð - 01.02.1940, Síða 31
AÖaltorg Helsingforsborgar. Kirkjan gnæfir þar yfir allt. til skyldunnar; ættjarðarsöngurinn hafði gengiS honum aÖ hjarta: finnlenzki fáninn hékk óhreyfSur á stönginni. Fari sem fara vill! RÉTTUR Islendinga, til að mynda sjálfstæða deild í Nor- ræna stúdentasambandinu var ræddur kappsamlegar á móti þessu, en nokkurt annaÖ mál. Sumir Danirnir véfengdu þann rétt og einstaka áhrifamaÖur meðal Norðmanna einnig. Eini íslend- ingurinn á mótinu, 19 vetra unglingur, stundi upp ræðu, er hann hafði samiÖ og lært utanbókar, rétti þjóÖar vorrar til varnar. Þegar hann settist, fannst honum hann vera hrifinn skyndilega á loft af jörmunafli, er minnti helzt á foss, og borinn á höndurn í fleygiferÖ, — og þaÖ voru vinarhendur, — heitrar samúÖar: Finnlendingarnir klöppuðu allir sem einn fyrir hinni aurnu ræÖu. íslendingurinn svaraÖi fyrirspurn, — og aftur var hann hrifinn á loft á sama hátt. Finnlendingarnir skildu íslendinga. FULLVELDISDAGURINN sýndi, að vér íslendingar skiljum Finnlendinga. Gerum aðeins ekki endasleppt við útverði nor- rænnar menningar í austri, — útverði Ása gagnvart Jötnum. Munum þá. Leggjum verk í að knýta sambönd við þá: persónu- leg og félagsleg. Það er óhætt að treysta því, að það yrði metið. JÖRÐ 29

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.