Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 6

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 6
Vinur í raun AHINUM óumræðilega stóru örlagatímum, sem nú ganga yfir Jörðina og bregða nýju og sterku ljósi yfir gervallt líf, ekki aðeins þjóða heldur og hvers einstaks manns, þá er það þó örlagaþrungin barátta einnar nágrannaþjóðar, Norðmanna, sem kemur öllu harkalegar en flest hitt við hið mannlega tómlæti ís- lendinga — en það er, að sögn, tiltölulega vel þroskaður eiginleiki í fari voru. Vér getum ekki horft upp á hina átakanlegu baráttu, sem þessi vor nánasta frændþjóð á nú í — synir og dætur vorra eigin feðra, hinir réttu ráðamenn hins mikilúðuga lands, sem þjóð vor á sína gildustu rót lil að rekja-vér getum ekki horft upp á þetta, án þess að staldra að eins við í snarsnúningi hins tryllta tíma og helga ])jóð þessari eiiitla íhugunarstund. Og áður en vér vitum af, hefir ofurlítið andvarp brotizt upp frá brjósti voru, er felur einhversstaðar hið innra með sér anda ástúðlegs orðs eða atlots. Á öðrum kreppist hnefinn. Þegar svo stendur á, sem að framan er reynt að iýsa i fáum orðum, eru hlöð og timarit sjálfkjörin sem fyrstu sameiginleg tján- ingartæki. í tilfinningu þess hefir JÖRÐ hoðið nokkrum völdum Islendingum að vera vettvangur þeirra fyrir persónulega tjáningu gagnvart norsku þjóðinni almennt og með tilliti til núverandi kring- umstæðna. Hafa þeir aliir hrugðizt hið bezta við, eins og vænta mátti eftir atvikum, og vonum vér og þykjumst þess fullvissir, að framlag þessara manna megi álítast trútt vitni um afstöðu ís- lenzku þjóðarinnar í heild í þessu tilliti. — Enn fremur liafa nokkr- ir ágætir Norðmenn, með sendilierra norska ríkisins hér i Reykja- vik, hr. Aug. Esmarch, i fararbroddi, gert oss þá ánægju að skrifa í hefti þetta, sem vér vonum að megi stuðla að því, að glædd verði þau sambönd milli þessara náskyldu þjóða, sem eru svo eðlileg og æskileg. — Að lokum hirtum vér hér þýdda útdrætti úr grein- um — aðallega frásögnum — úr veglegu riti, sem frjálsir Norðmenn gáfu út í vor sem leið, til minningar um hina hugumstóru baráttu, sem þjóðin hafði þá háð í eitt ár til varnar frelsi sínu og þjóð- erni — ásamt smælki úr hlaði, er þeir gefa út. Myndir flytjum vér að vanda, að vísu með meira móti, efni voru til skýringar og áherzlu, enda er hvergi af myndaauð að taka, ef ekki úr nátlúru °K þjóðlífi Noregs. Kjör Norðmanna, jafnt þeirra, sem heima eru, og hinna, sem eru landflótta, eru þungbær, en — „menn aumka ekki þjóð, sem tekur á sínum innstu og helgustu kröftum“, eins og hinn frægi ritstjóri sænska blaðsins „Göteborg Sjöfarts- og Handelstidning" kemst að orði. Áður vissu allir, að norska þjóðin átti óvanalega 440 jörð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.