Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 93

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 93
ég af fundi og var að fara í bílinn, þegar þýzkur lier- maður hremmir mig og' fer með mig á Hotell Nobel. Þar var þá fvrir Reichmann skipherra og liafði þekkt mig álengdar. Hann var bálreiður og tók að blíða mér yfir, en hætti fljólt og sagðist taka mig fastan. Að svo mæltu fór liann út og setti vörð til liöfuðs mér. Ég tólc nú að ganga um gólf í salnum. Það voru þar tveir hermenn með mér, en samt gat ég komið orði út um opinn glugga til stráks, er stóð fyrir utan, um að hlaupa út á torg og segja manni, sem sæti þar í rauð- um bíl að bíða mín við dyrnar á gistihúsi mínu. Ég slangraði nú frá glugganum og lét sem ég væri á- liyggjulaus. En illa leizt mér á það. Nú vissu þeir líka um afskipti mín af brezka ræðismanninum. Við liöfð- um opnað munninn á gátt við blaðamenn, þegar við náð- um bænum aftur. Hver befði þá getað séð fyrir, hvernig fara mvndi? Ekki við a.m.k. í sigurvímu okkar. Þeir voru svo sem vissir með að vita fleira. Ég mundi, að þeir höfðu álitið, að stuttbylgjustöð væri starfandi í bænum. Þeir voru svo sem vissir með að ímynda sér, að hún hefði verið í konsúlsíbúðinni! Þegar ég var handtekinn bið fyrra sinn, fór allt vel. Það var til of mikils ætlast, að jafnvel tækist til í þetta sinn. Það var vafalaust vissara að koma sér undan, áður en fangelsið yrði formlegra! Salurinn var borðstofa og setustofa í senn. Á mörkun- um var lílið afgreiðsluborð og útgangur í eldliúsið. Við dyrnar var dálítið skápaborð. Ég slangraði þangað eins og hugsunarlaust og tók svo að liella mér valni í glas. Ég var alveg við eldbúsdyrnar. Þar var niðurganga í kjall- arann! — Fyrr en augað eygði, var ég kominn ofan, þaut í gegnum nokkur kjallaraherbergi og út í bakgarð. Þá voru aðcins fáein skref fyrir húshornið og var ég svo heppinn, að rekast þar á fólksbil með bílstjóra við stýr- ið. Ég henti mér niður á bílgólfið og bað hann aka í fleygiferð til gistihúss míns. Þar var bíllinn minn fyrir. Ég dreif konuna og barnið út í bilinn og ók i hvínandi jörd 527
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.