Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 85

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 85
til fimm gisla fyrir örj'ggi þýzkra hermanna, og tiltókum við sjálfa okkur og þrjá aðra af Iielztu borgurum stað- arins. Lagt var fyrir okkur. að kunngera þetta og orðaði ég tilkynninguna þannig, að lesa mátti milli línanna það álit mitt, að liér hefði verið leitað tilefnis til tangarhalds. Var mér þá fvrirskipað að taka tilkynninguna hurt og sagt fyrir um, hvernig liana skyldi orða. Upphaflega tóku þýzku hermennirnir aðeins opinberar byggingar til sinna þarfa, en hrátt fóru þeir líka að leggja undir sig íbúðir. Þjóðverjarnir voru ekki sparir á liúsa- leiguna, og leit það nokkuð kýmilega út, að ég reyndi að halda leigunni niðri í hóflegu verði. Ég vissi sem sé, að norska þjóðfélagið yrði látið borga hrúsann. Vandræði liefðu ldotist af húsnæðiseklu, vegna þess að æ fleiri hús ónýltust af skolum og eldi, hefði ekki jafn- framt fjölgað húsum, sem íbúarnir yfirgáfu, til að leíta öruggari staða utan Narvikur, en þó á yfirráðasvæði Þjóð- verja. Við tókum þessar tómu ibúðir liispurslaust til okk- ar þarfa eftir því, sem atvikaðist. Hinsvegar stóð bæjar- stjórnin fyrir því öllu og hókfærði það allt saman. Eftirspurn tók nú að aukast um ýmsa hluti, er revnsl- an sýndi, að mestur var akkur í, en það voru einkum vatnsheldir skór, kerti, bensín, rafhlöður og ullarteppi. Þjóðverjar lcevptu margt í fyrstunni. Einhverjn sinni spurðúm við þá, hvað þeir ætluðu að gera við alla þessa „minjagripi“, hvort þeir ætluðu að synda með þá til Þýzka- lands. Ungu liðsforingjunum sögðum við hreint og beint, að við skyldum færa þeim smávegis, þegar þeir væru komnir í fangahúðirnar. Eftir hernámið lagðist allur atvinnurekstur niður í Narvík, en bærinn jók eftir föngum opinbera vinnu. Við höfðum að vísu lítil peningaráð, en lækkuðum bara kaup- ið niður í 100—250 kr. á mánuði eftir fjölskylduþunga. Auk þess héldum við uppi opinberu mötuneyti og sáum um, að smábörn fengju mjólk. Kýrnar í bænum voru ekki nema 30—40. Meðgjafir voru lækkaðar, en lögð fram klæði og aðrar nauðsynjar til fólks, er misst hafði sitt 519 J ÖRÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.