Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 76

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 76
að enginn norskur dómstóll væri bær um að dæma í mál- um, er snertu tilskipanir landstjórans eða stjórnarfull- trúanna. Þegar öll íþróttafélög landsins voru sett undir nazist- iskan „foringja“, hætti allur þorri íþróttamanna að taka þátt í kappleikjum og öðrum íþróttamótum. Norðmenn sendu lieldur ekki fulltrúa á aðalmót vetraríþrótta í Norðurálfunni. í Janúarmánuði komst „Fritt Follc“ þannig að orði: „Jafnvel menn „Þjóðlegrar einingar“ (National Samling) liafa tilverurétt.“ Dálítið einkennilega orðuð athugasemd af hálfu ríkjandi stjórnmálaflokks! Stóð hún í áskorun frá leiðtoga Nazista í Vestur-Noregi til floksbræðranna í Osló um stuðning. „Andstæðingarnir ráða lögum og lof- um í okkar landshluta,“ skrifaði liann enn ‘fremur. IN IIARÐVlTUGA ANDSTAÐA norsku þjóðarinnar gegn því að ganga Nazismanum á hönd, liefir leitt til hiksvartrar ógnarstjórnar af hálfu liinna norsku Naz- ista og iiins þýzka Gestapó. Ungur norslcur verkamaður var dæmdur til dauða fyrir að liafa, ölvaður, móðgað þýzkan hermann. Menn, sem uppvíst verður um, að eigi skammhyssu i fórum sínum, eru dæmdir í nokkurra ára fangelsi. En fæstir liandtekinna manna eru leiddir fram fyrir dómstólana. Hundruðum saman eru menn hnepptir í liegningarhús eða fangahúðir án dóms og laga. Þeir, sem úrskurðaðir eru í ársfjórðungs varðhald eða meir, vegna stjórnmála, eru sendir til Þýzkalands. Engar opinberar upplýsingar eru til um meðferð fanga, en álitið er, að þeir, sem komizt lmfa i yfirheyrzlu eða varðhald, telji sér hollast að vera fáorðir um reynslu sína þar. Annars er það fullvíst, að mönnum er misþyrint, meðan á yfirheyrzlum stendur. Aftur á móti munu hein- ar misþyrmingar ekki eiga sér stað, eftir að maður hefir verið dæmdur lil hegningar. En föngunum er gert lífiö leitt með ýmsu móti. Quisling hefir komið sér upp „storm“-sveit, að þýzkri 510 • jökð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.