Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 104

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 104
landi sínu og trú.” Var tekið fram, að þvi yrðu veittar nánar gæt- ur, hverjir vanræktu að endursenda áskorunina undirritaða. Áhaldaleysi er orðið mjög tilfinnanlegt i Noregi. Mörg þýzk út- flutningsfyrirtæki auglýsa, að þau „afgreiði ekki pantanir fyrr en eftir stríð.“ 1. September var brauðskammturinn minnkaður úr 1% brauðs á viku niður i 1V> brauð. Vinnuskyldu hefir verið komið á gagnvart málmiðnaðinum, víg- girðingu Þrándheims og strandferðunum — eftir þörfum. 25. September gerði Terboven „stjórnarfulltrúa“ sína að „ráð- herrum“. Frá 1. September er allur innflutningur til Noregs (og annarra hernuminna landa) frá Þýzkalandi stöðvaður, nema v'eitt sé und- anjjága samkvæmt sérstaklega samþykktri umsókn. Tala Norðmanna, sem strokið hafa úr Noregi síðan um áramót, skifti í Septemberlok þó nokkrum þúsundum. Svenska Dagbladet telur, segir enska blaðið Times, að hernámið hafi [á finnn ársfjórðungum eða svo] kostað Noreg 2.800.000.000 krónur. Á þessu ári verður raunverulega enginn innflutningur til Noregs á appelsínum og sitrónum. Smér(sinérlíkis)skammturinn befir verið þessi: fyrst 315 grömm á viku (helmingur meðalneyzlu); þá í Desember 1940: 280 gr.; þá 250 gr. 10. hvern dag og nú 250 gr. 12. hvern dag. Svar norsku þjóðarinnar við sviptingu útvarpstækjanna er út- gáfa nýs, fjölritaðs blaðs, Radioavisen. Það er smáblað, sem kem- ur daglega út með Lundúnafréttirnar. Ekki þarf að taka það fram, að þetta er leyniblað. Annars munu ekki óvíða útvarpstæki i fel- um, sem látin eru liafa lágt. Sem dæmi um ástandið í niðursuðuiðnaðinum má nefna verk- smiðju nokkra, sem fyrir strið notaði að jafnaði 1000 skeppur nið- ursuðuefnis á dag og var vön að ganga fyrir fullum krafti allt árið nema Apríl. Nú notar hún um 150 skeppur á dag og vinnur með þriðjungi fyrri mannafla, G stundir á dag. Berggrav Oslóarbiskup og Iiallesby hafa sent frá sér sameigin- legt hirðisbréf til allra presta landsins. „Fritt Folk“ „bendir“ yfir- völdunum „á“ þessa eftirtektarverðu staðreynd. Arnold Öhrn er þriðji undirskrifandi hirðisbréfsins. — Árangurinn af bréfi kirkju- málastjórnardeildarinnar 11. Sept. til allra presta var svo rýr, að hann var ekki birtur. 15. Október var öllum norskum einstaklingum, verksmiðjum og verzlunum, er böfðu tjöld eða tjalddúka undir hendi, gert að skyldu að láta það af hendi við þýzk yfirvöld. í slærri bæjum og um- hverfi þeirra nær þessi skylda einnig til bakpoka. Enn fremur nær 538 jöbð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.