Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 69

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 69
eins og þeir yrðu ekki varir við þá. Þýzkur liðsforingi lýsti þessu þannig: „Það var nógu vont að liggja nndir illsku- tillitum Pólverjanna, þó að maður þyrfti ekki þar ofan á að bera þessa köldu fyrirlitningu.“ Hárið var klippt af stúlkum, er sézt höfðu með þýzkum mönnum. Blöðin voru að vísu á valdi Þjóðverja, en fundu þó ótal króka- leiðir, til þess að tjá andstöðu, enda var útkoma margra blaða bönnuð og margir blaðamenn hnepptir í varðhald. Svo kom sá dagur, að allri hernaðarmótspyrnu var hætt á norskri grund, en ríkisstjórnin flýði til Bretlands. Þjóðverjar voru þá ekki seinir að krefjast ])ess af stjórn- arnefnd og Stórþingsforsetum, að lýst vrði yfir afsetn- ingu konungs, en nýtt ráð vrði skipað til bráðabirgða, til að taka við völdum lians. Menn voru hins vegar ekki fúsir til að verða við þessum kröfum. Þjóðverjar settu tímafrest, og liótuðu að öðrum kosti að taka allt sjálfs- forræði af þjóðinni. Þegar leið að úrslitastundinni, sátu forráðamenn landslýðsins og sátu, og á síðustu stund fór oddviti þeirra á fund hinna þýzku drottna með þá niður- stöðu, að þeir vildu senda konungi tilmæli um að segja af sér, enda vrði lionum sögð upp trú og hollusta, ef hann skoraðist undan því. Það skilvrði var þó sett, að Quisling kæmi ekki nálægt norskum stjórnmálum eftir það. Var nú skrafað ýmislegt um viðhöfn og þess háttar í samhandi við útnefningu rikisráðsins. Átti i því tilefni að kveðja saman Stórþingið að Eiðsvelli. En þetta dróst og dróst. Ástæðurnar voru aðallega tvær: Annars vegar vann Quisling stöðugt á móti þessari tilhögun í Berlín, og hins vegar varð það æ augljósara, að aldrei myndi nást meiri hluti i Stórþinginu fvrir afsetningu konungs. Sumarið leið og loft varð lævi blandið. Og dag nokkurn i Ágúst er Quisling kominn heim frá Þýzkalandi. Seinl i Ágústmánuði er aðalhlað Alþýðuflokksins hann- að eftirleiðis, en Gestapo hirti húsakynni þess til hráða- birgða. Um sama leyti voru foringjar allra stjórnmála- flokkanna kallaðir fyrir þýzku stjórnina i landinu og til- jörð 503
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.