Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 102

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 102
en hér eru aðeins nöfn sambandanna. „Trúnaðarmennirnir“, er að ofan getur, hafa séð um þetta. R. Bjelland, forstjóri stærsta niðursuðufyrirtækis í Noregi, hand- tekinn. Óviðkomandi maður skipaður forstjóri af Terboven. Dr. Kr. Schjelderup, nafnkunnur „nýguðfræðingur“, lýsir yfir í fyrirlestri, að hann hafi öðlazt trúna á Jesú Krist sem frelsara og eingetinn Son Guðs. Viðstaddir voru flestir kennarar háskólans, 1). á m. rektor. Seinna flutti doktorinn erindið viðsvegar um Noreg, j). á m. í Þrándheims-dómkirkju fyrir 3000 áheyrendum. 27 prestar senda út áskorun til norsku þjóðarinnar um að taka j)átt í „krossferðinni gegn bolsjevismanum". Um sömu mundir var haldinn biskupafundur í Osló, en hann lét ekkert frá sér heyra um málið. „Fritt Folk“ skrifaði J)á, að kirkjan væri í þann veginn að verða bezti bandamaður bolsjevismans. 5 fylkisstjórar reknir úr embættum sínum (Upplönd, Rogaland, Björgvin og Hörðaland, Sogn og Firðir, Hálogaland). Hinir sögðu af sér. Landsamhand feitmetiskaupmanna fær 200.000 kg. flesk frá Dan- mörku; af því 40.000 kg gjöf frá Norræna félaginu l)ar til norsku j)jóðarinnar og merkt þannig. Þjóðverjar tóku l)að allt, livað með öðru. Þeir hafa og tekið algerlega i sinar hendur Sláturhús Osló- horgar og hafa Norðmenn ekki annað hús í Osló, til að slátra í, en gamalt útsöluhús án frystitækja. Álasund úrskurðað í 100.000 kr. sekt vegna andþýzkrar tján- ingar 23. Júní s.l. Fullyrt er, að Þjóðverjar hafi stóreflis matarskemmur i Noregi, þar sem þeir geymi feiknabirgðir af keti, fleski, osti, eggjum, ald- inum og grænmeti, og að í þessari geymslu skemmist og eyðilegg- ist ógrynni matar, einkum af jarðarávöxtum. Ostaframleiðandi einn í Björgvin fekk dag nokkurn skipun um að leggja fram til þýzkra þarfa 40.000 kassa af osti með fárra daga fyrirvara. Tekið var fram, að afsakanir yrðu ekki teknar gildar. Strandferðaskipin hafa orðið að kyiida viði, en þau eru ekki gerð fyrir það eldsneyti, og tekur viðurinn óskaplegt rúm, auk annarra óþæginda. Ekki gengur hetur með bílaolíur. Quisling ferðast ekki nema við fylgd þriggja bila alskipaðra vopn- uðu liði, auk vopnaðra lögreglumanna á mótorhjólum, sem eru á undan bílunum og á eftir þeim og meðfram þeim. Og svo er ekið eins og þetta sé hjúkrunarlið á leiðinni að sinna stórslysi. Vikið úr embætti póstmálastjóranum, ritsímastjóranum, síma- stjóranum i Osló og fleiri háttstandandi mönnum þeirra starfs- flokka. Leikarastéttin varð um miðsumarið fyrir strangri áleitni yfir- valdanna; voru ýmsir hinna helztu þeirra hnepptir í fangelsi. En 536 jörð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.