Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 47

Jörð - 01.11.1941, Blaðsíða 47
Sigrún á Sunnuhvoli — Sólveig — YÉR gætum lengi haldið áfram að telja upp — nöfn á hinum fögru, heillandi meyjarmyndum, sem norsk skáld hafa gefið islenzkum — og allra þjóða — lesendum. Hversu oft hefir hjarta ungs lesanda orðið snortið djúpt af þeim töfrum, sem þvi eru Ijúfastir og áhrifaríkastir, við lestur norskra skáldrita! — Sigrún á Sunnuhvoli kom inn i heim íslenzkra lesenda, sem norskra, líkt og ný stjarna, likt og önnur Venus, er ljómaði stillt og hlitt og tignarlega þeirri fegurð, sem aldagömul sveitamenning, er eng- inn hafði tekið eftir, liafði safnað til með trúfesti við allt, sem er náttúrlegt og þó tamið til æðri markmiða. Og hvílík óbrotin fegurð í hinni íslenzku framsetningu Jón Ólafssonar á þessu fyrsta afreksverki Björnstjerne Björnson. — Sólveig Ibsens, sem Einar Benediktsson gaf þjóð vorri með þýðingunni á Pétri Gaut! Hvílik ógleymanleg, heilagt ögrandi eilifðarmynd um helgidóm meyjar- hjartans — ögrandi fyrir þá fyrst og fremst, er að uppeldi standa: þetta er til, þó að óvíða séu Sólveigar-jafnar; það má ekki glata því; það á að koma því til þroska. — Súsanna Jónasar Lie í Davíð skyggna! Hvílík andagift og hvílík list: að gæða sjálfa fegurðina i hinni fegurstu og draumkenndustu sögu svo miklu veruleikayfir- hragði, að langsótt yrði að leita trúlegri mannlýsmgar i verkum allrar veruleikastefnunnar (Realismans) i skáldsagnagerð. Hold og blóð og hjarta, skörungsskapur og skynsemd, fegurð, blíða, rausn- arlund — i einu orði sagt: hugsjón æskuástar í einni persónu — það er Súsanna Daviðs skyggna. Eða þá Viktoría i samnefndri bók eftir Ivnut Hamsun! Það er vandalaust að gráta yfir henni — há- gráta — — með hjartað fullt af sælu. Þýðing Jóns Sigurðsscmar frá Ivaldaðarnesi á bókinni er viðurkennd fyrir snilld. ' Það mætti sem sagt lengi halda áfram að telja — og það ætti að gera það. Það væri engan veginn óveglegt verkefni fyrir ís- lenzkan bókmenntamann með lijartað á réttum stað, að skrifa rit- gerð eftir ritgerð um alla þá fegurð og allan þann sannleika, sem norsk skáld hafa gefið íslenzkum lesendum í verkum sínum — m. a. og ekki hvað sízt beinlínis um liið stórkostlega safn fagurra og fjölbreyttra kvenlýsinga, sem þeir hafa verið nógu mikil stór- menni, til að leiða í ljós. Rithöfundurinn Ronald Fangen hefir misst lieilsuna á sál og líkama i fangelsi Nazista. Hann er nú kominn á sjúkraliús. (Norsk Tidend). jörð 481
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.