Prestafélagsritið - 01.01.1927, Blaðsíða 20

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Blaðsíða 20
12 Jón Helgason: Prestafélagsritið. Sjálandsbiskups, að þessi hlunnindi voru veilt námsmönnum til ómetanlegs gagns fyrir alt menningarlíf þjóðar vorrar um alt að hálfa fjórðu öld. — Báðir létu þeir biskuparnir Gísli Jónsson og Guðbrandur sér mjög ant um að bæta hag presta sinna, sem víða var mjög bágborinn, báru þeir það mál fram fyrir konung og fengu góða áheyrn. En gagnstætt því, er átti sér stað syðra, þar sem tillagið var þegar útlagt í jarðaafgjöldum og gat því hljóðalaust gengið fyrir sig, spunnust allmiklar erjur út af þessu í Norðurlandi, mest fyrir mótþróa höfuðsmanns, er greiða skyldi tillagið af tekjum klaustursins á Möðruvöllum. Varð biskup að kæra þetta fyrir konungi og hafðist það þá fram að lokum, með því að konungur gaf út sérstaka tilskipun um þetta (21. marz 1575), sem höfuðsmaður varð að lúta; en aðalefni hennar var þetta: Allar þær prestsjarðir, er prestsetur hafa verið að fornu, skulu prestum aftur fengnar til ábúðar, þótt bændur hafi nú búið á þeim í langan aldur, enda sé prestur til, er vilji á þeim búa. Tolla og tíundir skulu prestar hafa, sem forn lög standa til: heytoll, Ijóstoll, legkaup og líksöngseyri, og tíundir af öll- um sóknarbændum sínum og jörðum í sókninni, hvers eign sem er, nema af heimalandi klausturs og kúgildum, er því landi fylgja. Prestur og djákni skulu vera á hverju klaustri og, sé prestur kvæntur, skal fá honum hentuga klausturjörð til ábúðar, en djákna fæði og klæði. Þá samþykkir konungur, að sex stólsjarðir, sem Guðbrandur hefir tiltekið, séu afhentar prestum til ábúðar eftirgjaldslaust (Eyjadalsá, Myrká, Auðkúla, Rípur og sennilega Hjaltastaðir og Brúarland) með sex kú- gildum hver þeirra, og ennfremur tvær jarðir (Hjaltabakki og Hof á Skagaströnd) sín undan hvoru klaustri, Þingeyra- og Reynisstaðar. Loks skyldi nú vera fast prestsetur í Grímsey, sem ekki hafði áður verið, því að prestar úr landi höfðu verið keyptir til að embætta úti þar í viðlögum. Konungstillaginu (100 dölum) skyldi (eftir tillögum biskups) skift jafnt niður milli þeirra 4 sýslna biskupsdæmisins. En auk þess sem Guð- brandur biskup slepti með þessum hætti 6 stólsjörðum eftir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.