Prestafélagsritið - 01.01.1927, Blaðsíða 39

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Blaðsíða 39
Prestafélagsritið. Trúarlíf Pascals. 31 »Réttláti faðir, heimurinn hefir ekki þekt þig, en ég þekki þig«. Þannig er Jesús Kristur einn vegurinn til föðursins. »Minn Guð og yðar Guð«. — »Þinn Guð skal vera minn Guð«. »Gleymdu heiminum og öllu nema Guði«. »Beygðu þig algerlega undir vilja Krists*. »Eilíf sæla fyrir einn reynsludag á jörðinni*. »Gleði, gleði, gleðitár*. »Non obliviscar sermones tuos. — Eg skal ekki gleyma orðum þínum. Amen«. Upp frá þessari stundu hafði Pascal augun fest á Guði ein- um, en sneri baki við heiminum. Hann hafði fundið hinn lif- anda Guð og hefir hugsað líkt og Páll postuli: Náð Guðs nægir mér. Nokkrum dögum síðar hélt hann aftur til systur sinnar. Þegar hann kom hringdu klausturklukkurnar til tíða. Hann gekk inn í kirkjuna til þess að hlýða messu. Presturinn var stiginn í stólinn. Þetta var á boðunardag Maríu, og lagði hann því út af upphafi andlega lífsins. Menn yrðu að varast það að láta kapp eftir frama og hamingju binda sig heiminum. Þeir ættu að minsta kosti að rannsaka sálarlíf sitt og spyrja Guð ráða, áður en þeir stigu nokkurt spor í þá átt. Það gæti varðað heill sálar þeirra. Pascal tók hvert orð til sín. Loks var hann frjáls hið innra, laus við öll bönd er höfðu bundið hann. Hann var albúinn þess að vinna alt, er Guð krefðist af honum. Hann þráði aðeins að fá að vita, hvað hann ætti að gera. Eftir messu talar hann við prestinn og systur sína, og þá skýrist það fyrir honum. Hann skilur við vini sína, en svo mikil áhrif hafði hann á þá, að tveir þeirra snerust ein- huga til trúar. Hann þráir fásinni og kyrð og leitar samvista við einsetumenn í dalverpinu, þar sem klaustur systur hans stóð. Bæn og starf skiftast á í lífi hans. Hann er óumræði- íe9a glaður og vinnuþol hans undramikið. »Hið gamla er af- máð, sjá alt er orðið nýtt«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.