Prestafélagsritið - 01.01.1927, Blaðsíða 164

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Blaðsíða 164
156 Ásmundur Guðmundsson: Prestafélagsritið.. syn væri á henni sem mesfri og hversu haga shyldi. í framsöguerindi lagöi Sigurður prófessor Sívertsen megin-áherzlu á það, að kirkjan ætfi að vera lifandi félag allra, sem í henni væru, en ekki stofnun fáeinna embættismanna, og réðu þau orð hans að all-miklu leyti stefnu um- ræðanna. Fundardagarnir í Vallanesi urðu öllum til gleði, því að bæði gekk okkur vel að starfa saman og svo fengum við bezta tækifæri til að kynnast nánar hverir öðrum, er flestir höfðu svefnskála saman, og varð okkur skrafdrjúgt á kvöldin. Virtust allir einhuga í því að skilnaði, að slíkir fundir yrðu að haldast áfram. Fáum dögum síðar var ég beðinn að flytja erindi í SleÖbrjótsseli í Jökulsárhlíð og fór þangað næsta sunnudag, 12. sept. Hlíðarmenn voru. þá að reisa sér steinkirkju, og kom þar fram hjá þeim mikill dugnaður og fórnfýsi. Vmsir óttuðust það, að kirkjan yrði þeim of dýr, en þá tóku nokkrir bændur það að sér að koma henni upp að öllu leyti fyrir ákveðna fjárupphæð, svo Iága, að sýnt var, að þeir myndu sjálfir þurfa að leggja fram fé eða vinna ókeypis. Einn efndi til samkomu, varði ágóðanum til harmoníum-kaupa handa kirkjunni, og ætlar að safna því seinna, er það kostar meira. Kvenfélag safnaðarins ætlar að gefa altaris- töflu, og þennan dag var samkoma til fjársöfnunar. Sóknarfólkið fjöl- menti mjög og ríkti hlýr andi, svo að ágætt var að tala. Eftir þetta tók við annríki og undirbúningur undir skólahaldið næsta vetur, og ég hætti ferðalögum. I nóvembermánuði flutti séra Sveinbjörn Högnason guðsþjónustu í Gagnfræðaskólanum á Akureyri samkvæmt ósk skólameistara fyrir skóla- fólki og fjölda aðkomumanna úr bænum. A eftir fóru fram umræður um trúmál og andleg efni. Margir tóku þátt í þeim, og fóru þær fram hið bezta. Á þessu ári, í marz og apríl, komu þeir báðir til skólans að Laugum séra Hermann Hjartarson og séra Sveinbjörn Högnason. Var það eftir beiðni skólastjórans þar og að filhlutun Prestafélagsins. Séra Hermann kom tvisvar og prédikaði bæði skiftin. Séra Sveinbjörn flutti guðsþjón- ustu og fyrirlestur um trúmál fyrir skólafólki og auk þess eitt erindi fyrir fjölda aðkomumanna úr nærsveitum skólans. Þótti honum ánægju- legt að heimsækja þennan myndarlega skóla Þingeyinga, sem er fagurt ytra tákn námfýsi þeirra og menningarþorsta. Virtist honum skólafólkið hafa vakandi áhuga á andlegum efnum, og gerði það honum þessa stuttu dvöl þar hugljúfa og ógleymanlega. Þá fór skólanefnd Hvítárbakkaskólans þess á leit, að Prestafélagið fengi séra Þorstein Briem til að flytja nokkur erindi um trúmál í skól- anum þar. Varð séra Þorsteinn við beiðni þessari og lagði af stað þangað 31. marz og flutti þar erindi daginn eftir og næstu daga, til 7. apríl. Þrjú erindin voru flutt fyrir almenningi, og kom þá allmargt fólk úr ná-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.