Prestafélagsritið - 01.01.1927, Blaðsíða 171

Prestafélagsritið - 01.01.1927, Blaðsíða 171
Prestafélagsritið. Ferðaprestsstarfið. 163 samt fyrirlestri um kvöldið. Var hún haldin kl. 8—10. Seyðisfjarðar- kirkja er stór og vegleg, en mest þykir mér þó um það vert, hve fagur vottur hún er um áhuga og fórnfýsi seyðfirzkra kvenna. Þær hafa unnið það þrekvirki að koma henni upp, og mun ötullega haldið áfram að afla henni þess, er hún þarf enn, t. d. hitunartækja og góðs harmóníums. Alstaðar þar sem konur vinna að safnaðarmálum og kirkjumálum, þar er góðs árangurs að vænta. Skömmu eftir guðsþjónustuna tókum við okkur fari með Goðafossi norður um land, og var ferðinni heitið til Akureyrar. Þar hafðí Geir vígslubiskup Sæmundsson boðað til prestafundar í sam- ráði við norðlenzka prófasta og óskað þess, að við kæmum þangað. Fundurinn hófst 20. júlí, og sóttu hann 10 prestvígðir menn. Fyrst var guðsþjónusta í kirkjunni og prédikaði ég út af Mark. 8, 27.—29., en vígslu- biskup þjónaði fyrir altari og söng lítaníuna. Var mjög hátíðlegt að hlýða á tónið hans fagra, og er annar söngur einnig góður í Akureyrarkirkju. Að Iokinni messu fórum við til fundarhalda í þinghúsi bæjarins, og tal- aði ég þar nokkur minningarorð um Guðbrand biskup Þorláksson, er 300 ár voru liðin þennan dag frá andláti hans. Mintust fundarmenn hans með því að standa upp. Fundarmál voru mörg hin sömu sem á Eiðafundinum, t. d. skýrsla formanns Prestafélagsins um starf þess, viðbætir sálmabókar, kristindóms- fræðsla barna, ferðaprestsstarf og viðhorf við trúmálaágreiningi í land- inu. Hnigu umræður í líka átt og þar, og urðu samskonar tillögur sam- þyktar. Fundinum var einnig hagað á svipaðan hátf, störf byrjuð með bæn á morgnana og þeim lokið svo á kvöldin. Fyrstu tvö fundarkvöldin voru flutt erindi fyrir almenning í kirkjunni, Sigurður prófessor talaði um kristilega festu og ég um trúarlíf Pascals. Aðsókn var mjög góð að fyrirlestrunum. Um kristindóm og stjórnmál urðu fjörugar umræður, og tóku margir til máls. Tillaga var samin í líkum anda og sú á Eiðafundinum, en já- kvæðari. Var hún á þessa leið og samþykt í einu hljóði: „Fundurinn heitir á presta og aðra þá, er kristindóminum vilja vinna, að hefja samtök um það, að í stjórnmálum vorum megi ríkja meiri kær- leikur og sannleiksást". Breytingar á prestskosningalögunum þótti rétt að gera. Voru samþykt- ar tvær sömu tillögurnar sem á Eiðum og hin þriðja að auki, svolátandi: „Fundurinn skorar á kirkjustjórnina að hlutast til um, að breytt sé svo lögum um kosningu presta, að prestskosning taki eigi svo langan tíma sem nú á sér stað, einkum í þeim héruðum landsins, sem fjarri eru Reykjavík. Virðist fundinum, að umsóknartími mætti vera styttri og upplestur kjörseðla fari fram heima í héraði". Veittist auðvelt að sýna með dæmum fram á réttmæti þeirrar tillögu, og er ekki minni ástæða til að lesa upp kjörseðla við prestskosningar heima í héraði en við alþingiskosningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202

x

Prestafélagsritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.