Prestafélagsritið - 01.01.1927, Blaðsíða 191
Prestafélagsritið.
Erlendar bækur.
183
Norsk teologisk tidsskrift. Utgitt av Lyder Brun, Oluf Kolsrud,
S. Michelet. For praktisk teologi: S. Bretteville Jensen. 1926. 1,—4.
hefte. — Oslo. Gröndahl St Söns forlag.
ANDLEGA STÉTTIN Á ÍSLANDI
í FARDÖGUM 1927.
(Skýrsla frá biskupi.)
Biskup
Dr. theol. Jón Helgason, f. 1866, v. 1917 (Str.IF*, k1. dbr.).
Vígslubiskupar.
Dr. theol. Valdimar Ó. Briem, præp. hon., f. 1848, v. 1910 (RF., r. dbr.).
Geir Stefán Sæmundsson, prófastur, f. 1867, v. 1910 (r. dbr.).
1. Kjalarnesprófastsdæmi.
1. Brynjólfur Magnússon, f. 1881, v. 1909: Staður í Grindavík (Grinda-
víkur sókn, Krísuvíkur og Kirkjuvogs).
2. Friðrik Jónasson Rafnar, f. 1891, v. 1916: Útskálaprestakall (Út-
skála sókn, Hvalsness og Keflavíkur).
3. Árni Björnsson, prófastur, f. 1863, v. 1887: Garðar á Álftanesi
(Hafnarfjarðar sókn, Bessastaða og Kálfatjarnar).
4. Bjarni Jónsson, dómkirkjuprestur, f. 1881, v. 1910 (r. dbr.): Reykja-
vík (Reykjavíkur-dómkirkjusókn).
5. Friðrik Hallgrímsson, f. 1872, v. 1898: 2. prestur við dómkirkjuna.
6. Hálfdán Helgason, settur, f. 1897, v. 1924: Mosfell í Mosfellssveit
(Lágafells sókn, Viðeyjar og Brautarholts).
7. Halldór Jónsson, f. 1873, v. 1899: Reynivellir (Reynivalla sókn og
Saurbæjar).
2. Borgarfjarðarprófastsdæmi.
8. Einar Thorlacius, prófastur, f. 1864, v. 1889: Saurbær á Hval-
fjarðarströnd (Saurbæjar sókn og Leirár).
9. Þorsteinn Briem, f. 1885, v. 1909: Garðar á Akranesi (Skipaskaga
sókn og Innra-Hólms).
10. Eiríkur Albertsson, f. 1887, v. 1917: Hestþing (Hvanneyrar sókn og
Bæjar).