Nýjar kvöldvökur - 01.10.1938, Blaðsíða 2

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1938, Blaðsíða 2
Með því að gerast meðlimur í Pöntunarfélagi verkalýðsins Ak- ureyri, tryggjð þér yður aðstöðu til að fá nauðsynjavörur með lægsta verði. — Leggjum sérstaka áherzlu á vandaðar vörur. Inntökugjald aðeins kr. 5.00 Ekkert árstillag. Engin samábyrgð. Allir geta gerst meðlimir án tillits til skoðana þeirra í stjórnmálum. Pöntunarfélag verkalýðsins Akureyri Sfmi 356 Sími 356 Góðar jólagjafir. Rit jónasar Haitgrímssonar, 5 bindi Skáldrit Einars Benediktss., 6 bækur Ljóðmæli Davfðs Stefánss., 4 bœkur Eiðurinn eftir Þorst. Erlingsson Ljóðmæli Bjarna Thorarensen Ljóðmæli Guðm. Guðmundssonar Ljóðmæli Gríms Thomsen Sturla í Vögum eftir G. Hagalín Skáldrit Guðmundar Hagalín, í 6 bindum, í skrautbandi Skálholt I.—IV. eftir G. Kamban Sögur H. K. Laxness íslendingasögur, fornritaútgáfan ÚRVALSLJÓÐ Bjarna, jónasar, Matt- híasar, Hafsteins og Gröndals Bókaverzlun Gunnlaugs Tr. Jónssonar o O o ♦ i Matreiðslubók Jóninnu Sigurðardóttir er langmesta og bezta matreiðslu- bók. sem hefir komið út á íslenzku. Hún er ómissandi hverju heimili. Bókin fæst hjá öllum bóksölum á landinu. KAUPENDUR N. Kv., sem enn hafa ekki greitt þennan árgang, eru beðnir að senda greiðslu strax. Þeir, sem skulda fleiri árganga eru alvarlega áminntir, að draga ekki greiðslu lengur, svo að ekki þurfi að leggja út í kostnað við innheimtu, sem þeir vitanlega verða sjálfir að endurgreiða.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.