Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Page 68

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Page 68
eiga að vera til á hverju ein- | asta heim- ili á r Islandi lendi mgasöqur Á næsta ári kemur hin nýja, vandaða útgáfa íslendingasagna á markaðinn, alls 12 bindi, prentuð á ágætan pappir, og bundin í skinnband úti í Danmörku. í þessari útgáfu eru um 25 nýir þættir, sem ekki hafa birzt áður með íslendingasögunum, en alls eru þættirnir um 110, og kostar því hver að meðaltali um kr. 3.40 í skinnbandi. Hér er því um ótrúleg kostakjör að ræða og hefir ekkert útgáfufélag hér á landi getað boðið slíkt, miðað við núgildandi verðlag. — Ritstjóri verksins er GUÐNI JÓNSSON, magister — Niðurröðun sagnanna verður þessi: I. bindi er Landssaga og landnám. — II. bindi er Borgfirðingasögur. — III. bindi er Snæfellinga- og Borgfirðingasögur. — IV. bindi er Breiðfirðingasögur. — V. bindi er Vestfirðingasögur. •— VI. bindi er Húnvetningasögur I. — VII. bindi er Húnvetninga- sögur II. ■— VIII. bindi er Eyfirðingasögur og Skagfirðingasögur. — IX. bindi er Þing- eyingasögur. —■ X. bindi er Austfirðingasögur. — XI. bindi er Sunnlendingasögur I. — XII. bindi er Sunnlendingasögur II. Þeii' sem vil ja gerast áskrif- endur að ís- lendingasög- unum, útfylli þennan miða og sendi aðal- umboðsm. út- gáfunnar á Norðurlandi, sem er: Kg undirrit ............... gerist hér með áskrifandi að hinni nýju útgáfu íslendinga sagna. (Oskast tekið fra.m, hvort bundið eða óbundið.) Naln Heimili.................................................... Póststöð................................................. ÁRNI BJARNARSON, Bókav. Edda, Akureyri. Sími 334. Pósthólf 42.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.