Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Blaðsíða 68

Nýjar kvöldvökur - 01.07.1945, Blaðsíða 68
eiga að vera til á hverju ein- | asta heim- ili á r Islandi lendi mgasöqur Á næsta ári kemur hin nýja, vandaða útgáfa íslendingasagna á markaðinn, alls 12 bindi, prentuð á ágætan pappir, og bundin í skinnband úti í Danmörku. í þessari útgáfu eru um 25 nýir þættir, sem ekki hafa birzt áður með íslendingasögunum, en alls eru þættirnir um 110, og kostar því hver að meðaltali um kr. 3.40 í skinnbandi. Hér er því um ótrúleg kostakjör að ræða og hefir ekkert útgáfufélag hér á landi getað boðið slíkt, miðað við núgildandi verðlag. — Ritstjóri verksins er GUÐNI JÓNSSON, magister — Niðurröðun sagnanna verður þessi: I. bindi er Landssaga og landnám. — II. bindi er Borgfirðingasögur. — III. bindi er Snæfellinga- og Borgfirðingasögur. — IV. bindi er Breiðfirðingasögur. — V. bindi er Vestfirðingasögur. •— VI. bindi er Húnvetningasögur I. — VII. bindi er Húnvetninga- sögur II. ■— VIII. bindi er Eyfirðingasögur og Skagfirðingasögur. — IX. bindi er Þing- eyingasögur. —■ X. bindi er Austfirðingasögur. — XI. bindi er Sunnlendingasögur I. — XII. bindi er Sunnlendingasögur II. Þeii' sem vil ja gerast áskrif- endur að ís- lendingasög- unum, útfylli þennan miða og sendi aðal- umboðsm. út- gáfunnar á Norðurlandi, sem er: Kg undirrit ............... gerist hér með áskrifandi að hinni nýju útgáfu íslendinga sagna. (Oskast tekið fra.m, hvort bundið eða óbundið.) Naln Heimili.................................................... Póststöð................................................. ÁRNI BJARNARSON, Bókav. Edda, Akureyri. Sími 334. Pósthólf 42.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.