Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 14

Tíbrá - 01.01.1893, Blaðsíða 14
10 liðu tínmr fram, og ungarnir, sem voru orðnir stórir og líka margir, löbbuðu fram á syllurnar •og lituðust um eptir foreldrum sínum, því þeir höfðu ekki gefið þeim neitt að borða allan dag- inn, og svo harðbrjósta höfðu þeir aldrei fyr verið við þá. En þó ungarnir horfðu út á sjó- inn, sáu þeir ekkert til þeirra. Þá heyrðu þeir liáreysti uppi á bjarginu, og samstundis komu margir menn í loptinu niður til þeirra og niður í aðrar syllur. Ungarnir vissu ekki, hvað þetta var; þcir liöfðu ekki fyr sjeð menn ferðast svona á. snærum, og urðu svo lafhræddir, að litlu hjörtun nötruðu og skulfu af ótta, og þeir kölluðu bástöfum á foreldra sína og báðu þá nð hjálpa sjer, en þeir voru hvergi nærri. Þeir flugu þá á syllu eina, scm var neðar, og þeir fundu, að þeir voru ljettari á sjer en áður, og svo flugu þeir á.aðra syllu, og svo á hina þriðju og hvíldu sig. A meðan sópuðu veiði- mennirnir um syllurnar, þar sem feitu fýísung- arnir voru, drápu þá hrönnum saman, bundu þá í bagga og fóru svo með baggann niður í aðrar syllur. Þá sögðu ungarnir sín á milli. Nú skiljum við, hvers vegna að foreldrar okkar gáfu okkur svo lltið að borða og voru að fara með okkur niður í syllurnar; þeir hafa gert það, til þess að kenna okkur að fljúga, og kenna okkur að flýja hættuna. Þá þöndu þeir út vængina og flugu til sjávar, settust á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Tíbrá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.