Tíbrá - 01.01.1893, Side 15

Tíbrá - 01.01.1893, Side 15
11 öldurnar og hossuðu sjer á þeim, á meðan að veiðimennirnir voru að drepa feitu ungana, sem ekki höfðu lært að fljúga, og fengu allt af svo mikið að borða, að þeir komust ekkert fyrir fitu og sællífi. Þannig breytir guð stundum við oss; hann neitar oss um jarðnesk gæði, sem mundu hepta flug vort til hæða, þar sem okkar rjetta föður- hús er; og sömuleiðis neita góðir foreldrar opt börnum sínum um það, sem þau langar til, af því að það kann að verða skaðlegt fyrir þau síðar meir. Drenguriiin og’ hrafninn. (Þýtt). »Jeg nenni ekki að fara í skóla* sagði litli Tómas. »Jeg ætla að ganga inn á fallega blettinn þarna og leika mjer í allan dag«. Þetta var í byrjun maímánaðar. Sólin skein fagurt og grasið var farið að spretta, eins og Vandi er til á vorin. Tómas settist niður á nfboð litla þúfu undir trje einu, og kastaði ból íunum sínum niður við hliðina á sjer. »Jeg ætla mjer ekki að fara í skóla«, sagði bann aptur. »Þúfau sú arna er mýkri en bekk- Uriun, sem við sitjum þar á, og mjer þykir Dieira gaman að sjá litltu lömbin og grösin, heldur en bækurnar og rittöflurnar*. 1 sama bili og hann sagði þetta, varð hon-

x

Tíbrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.