Tíbrá - 01.01.1893, Síða 20

Tíbrá - 01.01.1893, Síða 20
16 á Tómas. »Komdu, komdu*, sagði Tómas. Vertu ekki i illu skapi, gamli vinur! Jeg kast- aði bókunum mínum í þig, af þvi að jeg var reiður við sjálfan mig fyrir að vera iðjulaus heimskingi. En hrafninn ljet eins og hann hefði ekki sagt eitt einasta orð og hefði aldrei sjeð Tómas fyr. Svo fór litli drengurinn heim og sagði móður sinni frá þessu, en hún sagði, að fuglar töluðu aldrei, og hann hefði hlotið að dreyma það. Tómas trúir þvi samt ekki, og þegar hann langar til að slóra, þá segir hann æfinlega við sjálfan sig. »Komdu, komdu, herra Tómas! Þú verður að vinna mikið, því þú ert ekki enn þá eins hygginn, eins og gamall, svartur lirafn«. Þjónarnir hennar Sigriðar iitlu. (Þýtt). Litla Sigríður átti ástúðlcga móður, sem ann- aðist hana vel. Þú munt því ef til vill furða þig á því, að hún átti líka svo marga þjóna. Nú skal jeg lýsa fyrir þjer fáeinum þeirra, og svo geturðu beðið mömmu þína að segja þjer frá hinum, því þú átt sams konar þjóna og Sigríður. Þegar hún fæddist, vissi hún ekki, til hvers þeir voru hafðir, eða hvar þeir voru; þeir vissu það heldur ekki, og því voru þeir gagnslausir. Tveir voru svartir og svo líkir, að þú mundir

x

Tíbrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.