Tíbrá - 01.01.1893, Page 30

Tíbrá - 01.01.1893, Page 30
26 «n Eggert fór að skoða bögglana, og var nú heldur handagangur í öskjunni, sem málta'kið «egir. Einn böggullinn eptir anrlan var nú riflnn upp og innihald þeirra breitt á gólfið. í gleði «inni gleymdu þau, í hvaða glæfraför þau voru; þau skellihlógu og ljetu öllum illum látum, þar til foreldrar þeirra vöknuðu og heyrðu, að eitt- hvað var um að vera á dyraloptinu; hjeldu þau helzt, að það væri þjófar, klæddu sig því í snatri og læddust upp svo hægt, sem þau gátu, til að koma bófunum á óvart. Það heppn- aðist þeim líka, og einmitt þegar Eggert litli var að ljúka upp hárbeittum sjálfskeiðing, sem faðir hans ’átti að fá í sumargjöf, rak hann höfuðið upp um stigagatið. En barninu, sem •einmitt hafði forboðna eplið á milli handanna, varð svo hverft við, að hnífurinn snerist um í hægri hendi þess og skar í sundur allar afl- sinarnar í lófanum. Rjett urn leið sleppti Þóra kistulokinu; en svo óvarlega fór hún að því, að það skall á og marði vinstra þumalfingur hennar, sem hún liafði stutt á hliðarfjölina. Nú fór af gamanið; þau hljóðuðu bæði og grjetu hástöfum, svo að allir i baðstofunni vöknuðu, og sváfu lítið, það sem eptir var nætur. Eins og nærri má geta, fjell foreldrunum þetta mjög illa, og varð þeim fyrst fyrir, að binda um á- verka barnanna, og sökum hans sluppu börnin hjá hörðum ávítunum. Loksins í dögun

x

Tíbrá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíbrá
https://timarit.is/publication/515

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.